Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 24
14 LÆKNABLAÐIÐ svona námskeið geti komiö i staö, eöa jafngilt utanförum lækna, en margir kynnu að geta veitt sér mán. til þess arna, þótt þeir gætu ckki eytt hálfu eða heilu ári í dýra siglingu. Og þó aö menn færu ut- an, til þess að kynna sér einstök efni læknisfræðmnar og nýjustu reynslu annarra, er heldur ekki vist, að þeir teldu sig of góða til Úr erlendum Staðbundin sulfanylamidmeðferð lífhimnusýkingar. Á Roosevelt Hospital New York voru á tímabilinu frá I. janúar 1940 tij 1. mai 1941 skornir upp 268 sjúklingar með botnlanga- bólgu. Þeir 90 þessara sjúklinga,, sem þyngst voru haldnir, fengu sulfanylamidduft intraperitonealt og i magálssárið. Enginn þessara 2Ó8 sjúklinga lézt. Til samanburð- ar er þess getið, að á árunum 1935 —1939 voru á sama sjúkrahúsi gjörðir 742 botnlangaskurðir og var dánartala þá 2,83%. Auk þessa fengu iii sjúklingar meö ýmis- konar abdominalia, svo sem per- fóreruð þarmasár, gallgangaað- gerðir, hysterectomia totalis og keisaraskurð, samskonar sulfan- ylamidmeðferð. 14 þessara sjúk- linga létust. Flestir sjúklinganna fengu sulfanylamid einungis lok- alt. Fullorðnum var að jafnaði gefin 12 grömm eða sem svaraði til 175 mg. á hvert kílógram af dauðhreinsuðu sulfanylamid-dufti. Börn og unglingar fengu samsvar- andi skammta miðað við líkams- þyngd. Tveim þriðju hlutum þessa skammts er dreyft inn í kviðarhol svo viða sem næst til og þó helzt að hlusta á nokkra fyrirlestra á víð og dreit' úr læknisfræðinni,, þegar þeim liýðst aðgangur að þeim á fáum dögum og með litlum tilkostnaði. Væri æskilegt að læknar út um land létu i ljós livort þeir hafa á- huga fyrir þessu máli eða frekari tillögur í því. ól. Geirsson. læknaritum. þar, sem mest er ígerð eða henn- ar helzt von, og hinu í magálssárið. Með þessu móti verður sulfan- ylamidkonsentration í kviðarholti 300—800 mg.% í allt að 40 stund- ir, en fer að jafnaði ekki yfir 7 mg.% í blóði. Eiturverkanir og vanlíðan voru eigi meiri af þessháttar sulfanyla- midgjöfum en annarri notkun þess. Lífhimnuerting sást sjaldan og helzt, ef miklu var hrúgað á sama stað, mátti þá finna blóðhlaup og fibrinmyndun. Sulfanylamid má dauðhreinsa við I40°C. í tvær stundir og heppi- legast að hafa smáglös með 2, 4, 6 og 8 grömmum i hverju glasi. Raki má ekki komast að duftinu, sem hættir við að hlaupa í kekki. R. S. Mueller and J. A. Thomp- son: J. A. M. Ass. No. 3. 17. jan- úar 1942, bls. 189. Kt. St. Notkun sulfanylamids í kviðarholi. Hundatilrauir og athuganir á sjúklingum. Hundum voru gefnir stórir skammtar sulfanylamids intraperi- tonealt, allt að 0,5 gröm á kíló- gram. Blóðkensentration komst hæst upp í 40 mg.% en efnið var

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.