Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 26
LÆ K NA B LAÐ I Ð
16
jafnvel ígeröum og telur hann sig
hafa sannaö þetta með dýratilraun-
um. Hann ræöur því eindregið frá,
aö nota sulfamidlyf í hrein sár. 1
peritoneum megi liúast viö sam-
gróningi eftir lyfiö og hæpiö megi
teljst, aö áhrifa frá efni, sem sett
er inn í kviöarholiö, gæti út í hvern
krók og kima þess, umfram þaö,
sem fæst viö aö taka lyfiö inn.
Hann vill þvi aðeins nota sult'a-
midlyf i óhrein sár, enda sé þeim
þá ekki lokað.
J. A. M. Ass. 118, 959—961,
1942.
V. A.
Expectorantia hafa ætíð fengiö
misjafna dóma og fæstir þeirra
stuðst viö fullar sannanir. Nú hefir
P. Hollinger o. t'l. ránnsakaö þetta
mál á ný og notað ljarkasjá viö
rannsóknirnar. í ritgerö |)eirra seg-
ir meðal annárs:
Lungnaslím i finu pípunum er
mjög seigt (viscid), en þynnist og
verður óseigara er þaö færist inn
i stærri pípur og barkakvíslar og
blandast safa pípnakirtlanna. Þaö
gengur þá greiðlega upp viö hósta,
þó misbrestur verði á því við
lungnakvilla. Seiga slímiö getur þá
stíflaö pípur og valdiö bronchiec-
tasia. Læknar þessir telja aö úr
þessu megi að nokkru 1)æta með
expectorantia, t. d. klorammonium
og joðlyfjum, en þó hafi þau lítil
áhrif á seiga slimið i smáu pípun-
um. Annars hrósa þeir ..postural-
drainage1', „bronchoscopic suction"
og ekki sízt vatnsgufu og kolsýru.
Vera má að þaö megi létta útferð
úr lunguni, t. d. í bronchiectasia,
meö því aö hafa mjög lágt undir
höföi og herðum, en ekki kemur
til tals að almennir læknar geti
sogið slim úr lunguni eöa notað
barkasjá. Viö þurran, uppgangslít-
inn hósta, t. d. við barnaveiki,
kemur vatnsgufa að ágætu. gagni
og bezt á þann hátt, og hlýtt her-
bergi sé fyllt af vatnsgufu eða öllu
heldur vatnsúða, en ekki tjaldað
yfir sjúkl. Jafnframt verður þá aö
gæta þess, aö loftið spillist ekki
(steinolíuofnar). Þar sem ekki nær
til rafmagns, má komast lijá þessu
með því að vinda linlök upþ úr
brennheitu vatni, hvað eftir aþnað
og hengja þau upp í herberginu.
Kolsýran er þó talin hvaö áhrifa-
mest, og er sagt að bæði eyði hún
slími og losi þaö, auk þess, sem
andardráttur veröur dýpri og meiri.
Sjúkl. er þá látinn anda að sér lofti
með 5—10% CO2 gegnum gitímu.
Erfitt mun vera að koma þessu viö
nema á sjúkrahúsum. Súrefni getur
og komið aö góöu gagni, en því
aöeins, að COo sé gefin með. (J.A.
M.A. 30. ág. '41.)
G. H.
Á síðasta aðalfundi Læknafélags
Reykjavíkur létu þeir, Júlíus Sig-
urjónsson, Jóhann Sæmundsson og
Jón Steffensen af ritstjóranrastörf-
um Læknablaðsins. og viljum viö
hér meö þakka þeim unnin störf
við blaðið.
Núv. ritstjórn.
AfgreiÖsla og innheimta Læknablaðsins er i Félagsprentsmiðjunni h.f.,
Reykjavik. Simi 1640. Pósthólf 570.
Félagsprentsmiðjan h.f.