Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 20
IO
LÆKNAB LAÐ IÐ
Viö skoðun á Röntgenmyndun-
um virtist fibula yfirleitt kalka
minna en tibia, og það var segin
saga, aö epifysiskalklínurnar á fi-
bula, bæði unr ökla og hnjálið, voru
ávallt ógreinilegri en tibialínurn-
ar og iöulega sem þær vantaði al-
veg, þótt kalklínurnar á tibia væru
sænrilegar. Maður gat ekki varist
þeirri hugsun, að þaö beinið, sem
minna reynir á, kalki miklu síður
en hitt, sem þunginn mæðir á.
Á hnjáliðnum eru algengar
breytingar, sem eru nokkuð sér-
kennilegar: Medialt á tibia §ást
beinið útflatt og breikkað, þannig
að e.k. rani myndaðist á condylus
medialis tibiae og skagaði inn á
við, þannig að allmikill bogi getur
myndast á ytra borði beinsins.
Stundum sást þetta einnig lateralt
á tibia og jafnframt á condyli fe-
nroris, einkum nredialt, en lang-
algengast var það medialt á tibia.
Þessar breytingar stafa að öllum
likindum af samanþjöppun á
brjóskinu, sem fletzt út og myndar
slíkan rana, en liklegt er, að eitt-
hvað komi hér annað til en bein-
krömin, sennilega skyrbjúgur, en
honum fylgir eins og kunnugt er
lítilf jörleg bandvefsmyndun og
má því búast við, að brjóskvefur-
inn, sem einnig er af bandvefs upp-
runa, verði lélegri en ella.*
Yfirleitt kom Röntgendiagnosis
vel heim við kliniska diagnosis, en
í nokkrum tilfellum kom það fyrir,
að engar greinilegar breytingar
sáust á Röntgenmyndunum, þótt
klinisk einkenni væru ótvíræð.
Þótt Röntgendiagnosis væri nei-
kvæð á útlimum var fullnaðar-
diagnosis úr skurðuð, samkvæmt
klinisku einkennunum einum í fá-
einum tilfellum, þar sem þau voru
greinileg án Röntgenbreytinga.
Heiklarniðurstöðurnar sjást af eft-
irfarandi töflum (4, 5 og 6).
Eins og töflurnar sýna, eru nið-
* Dr. Claessen segir mér, að
þessar breytingar sé almennt tald-
ar stafa af skyrbjúg.
Tafla 6.
Heildaryfirlit yfir beinkramarrannsóknir.
Klinisk diagoosis Beinkröm Röntgen diagnosis Beinkröm Fullnaðar diagnosis Beinkröm Aldur Beinkröm %
+ bötnuð + -4- bötnuð + -4- bötnuð
4 3 6 1 6 1 3 mán. 98%
3 I 3- 1 4 4 — 100%
20 2 19 2 1 20 I I 5 — 95%
23 5 25 2 1 25 3 6 — 89%
32 10 34 7 JI 33 8 I 7 — 81%
4 I 3 I 1 3 I I 8 — 80%
26 16 30 11 1 33 7 2 9 — 83%
16 4 15 2 3 15 1 4 10 — 95%
10 6 13 2 1 11 4 I 11 — 75%
1 1 I 12 —
8 34 15 23 4 15 23 4 1-2 ára 45%
2 8 3 5 2 3 5 2 2-3 — 5<>%
149 90 165 59 'iS 167 54 16
Með beinkröm : Með beinkröm : Með beinkröm : 1
63% 75% 77% !