Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 22
12 LÆKNABLAÐIÐ á boSstólum sé ekki sterkara en sem svarar til ca. 200 einingum í grammi. Teskeiöarnar eru, eins og allir vita, misstórar, og eftir því sem okkur hefir mælzt, taka þær frá 2—4 grömmum af lýsi. Algeng- asta stæröin mældist taka 2.55 grömm. Þaö eru ekki nema 500 einingar, ef barnið tekur eina te- skeiö á dag. íslenzka þorskalýsiö er mun betra en lýsi frá flestum, ef ekki öllum öörum löndum, en samt er þaö ekki sterkara en svo, aö ekki veitir af aö gefa 3ja mánaða göml- um börnum 7 grömm á dag og 6 mánaða gömlum börnum 10 gr. á dag til að vera viss um, að barniö fái nóg. Yfir hásumartimann þurfa börn, sem eru úti, engrar inntöku við. ef þau nota sér sólskinið vel. enda ætti þaö að vera sjálfsögö regla, að láta börnin vera sem mest nakin úti á sumrin. því að þaö er vafalaust meira virði en nokkur lýsis- eða meðalagjöf. Hcimildir: 1) Sveinn Pálsson: Tímarit Lær- dómslistafélagsins. Um sjúk- dóma, er til bana veröa á ís- landi. 15. bindi, bls. 140, Kbh. 1896. 2) Schleisner: Island undersögt t'ra et lægevidenskabeligt Syns- punkt, bls. 30. Kbh. 1849. 3) Vilhjálmur Stefánsson: My life with the Eskimo. New York 1913. 4) Katrín Thoroddsen: Lækna- blaðiö. Infantil rachitis i Reykjavík. 9. tbl. 1932. 5) Wimberger, Hans: Klinisch- radiologische Diagnostik von Rachitis, etc. Ergebn. d. inn. Med. u. Kinderheilkunde, 28, j). 264, 1925. 6) Lindblom, Knut: Early Rönt- gen signs in rickets. Acta Path., Stockh. 25, p. 170. 1939. English Summary: A survey of the occurence of rickets was made on 239 children. all between 3 months and 2 years of age. Of these 168 were obtained liy writing to mothers who had been delivered in the obstetric department of the State Hospital in Reykjavik, the remaining 71 from the prophylactic children's station in Reykjavik. By this means a fair average of conditions prevailing in Reykjavik is belived to be correct- ly reflected. Each child was examined clinic- ally with an X-ray examination ot' wrist, knee and in most cases of an ankle following. The clinical examination show- ed definite signs of rickets in 66%. Of these 39% had a visible Harri- sons groove, 44% a rachitic rosary. and definite signs of craniotabes were found in at least 54%. Periarticular swellings are very rarely notable, and were not en- countered in this material. X-ray photographs showed signs of rickets in 75% of the children. The final results, judged from clinical and X-ray examinations combined. showed an incidence oi' 77% with rickets. These results dismiss the wide- spread belief. that rickets is un- known in Iceland.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.