Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 7
LÆKNABLABIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON.
Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED.
29. árg. Reykjavik 1943. 5. tbl. ,
Serum gegn mislingum.
Eftir Niels Dungal.
Rekonvalescentserum mun fyrst
hafa verið notaS gegn mislingum
af Degkwitz, sem hirti ritgerS
um góðan árangur af því 1923.
ÁriS eftir gengu mislingar hér
í Reykjavík og geröi eg þá tölu-
vert aS því aS dæla rekonvales-
centserum i veikluð börn til aS
verja þau fyrir sóttinni. Árangur-
inn var góSur, en þar senr eg fór
utan skömmu síSar varS ekki úr
aS eg safnaSi skýrslum um þess-
ar fyrstu tilraunir hér á landi til aS
verjast mislingum meS þessu móti.
SíSan hefir mislingaserum veriS
notaS meira og minna í þeim far-
sóttum senr gengiS hafa hér á landi,
en ekki hefir reynst unnt aS fá
neinar skýrslur um árangurinn, og
þaS af skiljanlegum ástæSum, þvi
aS læknarnir, sem notaS hafa.
hefSu þurft aS gera sér aukaferS-
ir í húsin til aS safna skýrslum.
Þegar mislingarnir komu upp
hér á síSastliSnu vori var óvenju-
lega mikiS núslingaserum notaS.
SkoraS var á fólk í dagblöSunum
aS gefa sig fram til blóStöku, úr
því aS a. m. k. vika var liSin frá
því aS þaS var orSiS hitalaust
eítir sóttina, og heitiS horgun fyr-
ir. Fjöldi fólks gaf sig franr og
var tekiS 400—500 ccm. úr hverj-
um. Fyrir þennan skammt var
greitt 75 kr. og má vera aS pen-
ingarnir hafi átt sinn þátt í hve
gr.eiSlega gekk aS ná í blóSið, en
hitt er jafnvíst, aS fjöldi fólks gaf
blóS sitt af einskærri löngrin til
aS hjálpa öSrum og vegna skiln-
ings á málefninu, o'g voru sumir
ófáanlegir til.aS taka viS borgun.
Alls voru teknir um 95 litrar af
blóSi í þessunr tilgangi og fengust
um 32 litrar af serunr úr því. Allt
þetta serum var siað i gegn um
Seitz síur til öryggis, þóit b’.óS-
iS væri tekiS sterilt.
Engin leiS var fyrir okkur aS
fylgjast meS serumgjöfum þess-
unr, því aS sjúkrasamlagiS greiddi
ekki kcstnaS viS þær, og fóru þvi
allar þessar varnartilraunir fram
á kostnaS einstaklinga þeirra sent
í hlut áttu, og hafSi hver sinn
lækni til aS dæla blóSvatninu. Þetta
lenti því í höndum svo margra
lækna, aS ekki þótti tiltækileg;
aS reyna aS afla skýrslna frá
þeim. Frá einum lækni, Kristbirni
Tryggvasyni. sérfræSingi í barna-
sjúkdómum, hefi ég fengiS skýrslu
yfir 20 börn. sem hann g'af serum
og er sú skýrsla tekin upp í þessa.