Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 6g Utanlegsþykkt. (Graviditas extrauterina). Eftir ólaf ó. Lárusson Eins og læknar vita, er hér um lífshættulegan sjúkdóm afi ræöa, sem i byrjun fer hægt aö, meö meinleysissvip, eins og úlfur i sauðargæru, svo aö sjúkl. verða hans litt varir, allt til þess aö slíkt fárviöri getur skolliö á, aö þeim veröur oft meö naumindum bjarg- að úr lífsháskanum. Hefst þá sjúkdómurinn oft með þeitn ósköp- um, sem gera á honum hráðan enda, granda snögglega lífi sjúkl. úr henni, svo aö hún verði væg- ari, og viröist svo sem serumgjöf komi aö gagni í þeim lilgangi þótt langt sé liöiö á meögöngutímann. Sumir vilja láta börn sin taka mislingana út, því aö það er vafa- laust hepj)ilegra fyrir flesta að fá mislingana á barnsaldri ef unnt er að sleppa vel við þá, heldur en aö eiga þá ávallt yfir höföi sér og fá þá svo einhverntíma, þegar ver gegnir, á æsku- eöa fullorðinsár- unum. í þeim tilgangi væri heppi- Iegast að gefa barninu tækifæri til að smitast og dæla siöan í það serum eftir 6—7 daga. Með þvi að gefa þá hæfilegan skannnt væru mest líkindi til að það fengi lítt hættulega mislinga og væri síðan ónæmt það sem eftir væri æfinnar. Til mála virðist geta komið að nota mislingaserum therapeutiskt. einkum fyrstu daga veikinnar, ef hún virðist fara geist af s að, og er full ás4æða til að athuga þann möguleika, þar sem veikluð börn eiga í hlut. Eftirmáli. Þessi starfsemi, að framleiöa mislingaserum, er fyrir oft á bezta aldursskeiði. sem áður kenndi sér lítils eöa ekki verulegs meins. Sjúkdóminn er erfitt aö g'reina í byrjun. Jat'nvel eftir að liann er skollinn á og farið er aö hvessa, getur verið erfitt að átta sig á, hvaðan hann standi. Meðan logniö er. bíða læknar augljósra einkenna þess að konan sé þunguð, tekið fyrir tiðir um skemmri eöa lengri tima, þykkni finnist til hliðar við legið. Svo er utan það hlutverk, sem rannsókn- arstofunni var ufiprunalega ætlað; og þegar framleiðslan er orðin eins mikil og síðastliðið vor, er þaö meira af vilja en getu, að stofn- unin hefir annast þessa fram leiðslu. Skilyrði vantar þar til að geta unnið að slíkri serumfram- leiðslu, og er mjög vafasamt, að þessi stofnun geti tekið þetta að sér aftur, þvi að þetta er of mik- ið ábyrgöarstarf til að nokkur mað- ur vilji taka það að sér, ef ekki er full trygging fyrir að serum sé framleitt örugglega sterilt. Þar sem þau skilyröi eru ekki fyrir hendi eins og stendur, er ólíklegt að lagt verði út í slíka framleiðslu viö óbreytt vinnuskilyrði. Það sem hér þarf að komast upp, og það fyrr en síðar, er heilsu- verndarstöö, sem hefir forystuna í slíkum efnum og fæst við allt sem að vörnum gegn farsóttum lýtur. Þar á aö bólusetja fyrir barna- veiki, kighósta, bólusótt, misling- um og hverri annari farsótt, sem kemur, auk þess sem nóg önnur verkefni eru fyrir slíka stofnun.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.