Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 67 metSgöngutíminn hafi lengst. Lík- indi eru til, aö hann geti lengst upp í a. m. k. 3 vikur við serum- gjöfina. Hinsvegar eru þeir sem veikj- ast ekki fyrr en 50 dagar eru liön- ir frá dælingu. Þá er sennilega mest af mótefnunum h:,rfiS úr lík- amanum og því ekki von til aS menn standi af sér sjúkdóminn. Ef menn sýkjast á 50. degi (og þaS eru áberandi margir sem sýkj- ast eftir 50—54 daga) bendir þaS til, aS vörnin endist i a. m. k. 36 daga, eSa rúman mánuS, eins og reiknaS hefir veriS meS. Þeir eru einkennilega fáir sem sýkjast milli 30. og 50. dags, og eftirtektarvert aS þeir sýkjast allir á 30. eSa 31. degi, en enginn af öllum hópnum sýkist milli 32. og 50. dags. Um eitt ársgamalt barn, sem sýkist á 31. degi, er þess getiS aS í þaS var dælt 5 ccm þ. 30/4 og aS þaS veikist þ. 31/5 mjög vægt, en þaS hafSi sennilega veriS út- sett fyri smitun þrem dögum fyr- ir dælingu. Um annaS ársgamalt barn er þess getiS, aS þaS fékk 1 ccm af serum þ. 5/7, en veiktist ca. 6/8. Hér er skammturinn nokk- uS lítill, því aS hann ætti aldrei aS vera undir 2 ccm handa árs gömlu barni, og gæti sökin leg- iS þar. ÞriSja barniS er 4 ára, fær 5 ccnt þ. 19/6 og veikist létt (eng- inn hiti á undan útbrotum) þ. 20/7. Þeir sent sýkjast 30—32 dög- um eftir dælinguna hljóta aS hafa smitast a. nt. k. 14 dögum áSur cg þó sennilega enn fyrr, vegna þess hve meSgöngutiminn lengist viS serumdælinguna. Spurningin er þá„ hvort líklegra sé, aS barn, sem dælt hefir veriS í serum fyrir 7—14 dögum fái ntislinga þrátt fyrir dælinguna, eSa hitt, aS barn- iS hafi veriS smitaS, þegar dæl- ingin fór fram, en aS meSgöngu- tíminn hafi lengst um hálfan mán- uS eSa jafnvel meira. Þegar athug- aS er aS enginn sýkist rnilli 32. og 50. dags, virSist liggja allt eins nærri aS álykta, aS meSgöngutím- inn geti lengst allt upp í 35 daga eins og aS sá, 'sem fengiS hefir serum fyrir 14 dögum geti sýkst, ef hann verSur fyrir smitun. Árangur miðað við aldur. Eftir- farandi yfirlit sýnir hlutfallið milli þeirra sem veiktust og hinna sem veiktust ekki, miSaS viS aldur: Aldur i átum Veiktust ekki Veiktust 0—-i 14 0 I 2 25 3 2—3 17 4 3—4 18 2 4 5 6 2 5—6 7 I 6—7 5 2 7-8 3 I 8—12 1 4 12 20 8 5 20 ára og eldri 17 15 121 39 Þetta yfirlit sýnir, aS þaS eru frekar stálpuS börn og fullorSnir sem veikjast, en yngri börnin sleppa bezt. Sennilega þyrfti því aS stækka skammtana viS stálpuS börn og fullorSna, ef ætlazt er til aS forSa þeim frá aS sýkjast. En ávinningurinn viS þaS er vafa- samur, vegna þess hve létt veikin tekur þá, sem fengiS hafa serum, sbr. þaS sem hér fer á eftir. Hvernig hagaði sóttin sér í þeim sem sýktust? öllum ber sam- an um, aS þeir sem sýktust, eftir aS hafa fengiS mislingaserum, hafi yfirleitt sýkst miklu léttar en hin- ir, sem ekkert serum fengu. Um marga þeirra, sem veiktust, er þess getiS, aS þeir hafi legiS létt veik- ir í 2—3 daga og margir veiktust

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.