Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 15
LÆK NAB LAÐ I Ð 7.3 Læknisafstaða. Eftir Árna Pjetursson. Eins og öllum læknum mun vera kunnugt, ber þaö ekki ósjaldan viS í umræöum um þjóöfélagsmál, þar sem læknir er viSstaddur, aS mál- inu er skotiS til hans meS spurn- ingunni: „HvaS segir læknirinn um þetta “ Gæti ég trúaS, aS mörgum lækninum sé svo fariS, aS hann reyni aS vera varkár í svörum, þegar þannig er spurt, því vitanlega er ekki óskaS eftir persónulegri skoSun mannsins á málinu, heldur áliti hans sem lækn- is, byggSu á þekkingu hans i lækn isfræSi og á ríkjandi skoSun nú- tima vísindamanna á málefninu. Venjulega er vandalaust fyrir lækna aS koma sér hjá þvi aS svara slík- um spurningum, ef þeir eru ekki viS því búnir eSa kæra sig ekki um aS nokkuS sé eftir þeim haft. ÖSru máli er aS gegna ef svars eSa álits er óskaS af yfirboSurum læknis, svo aS þaS má teljast skyldustarf aS láta svariS í té; en mjög skyldi vanda til slíkra um- sagna. Ekki er þá síSur þörf fullrar var- kárni og athugunar á málavöxtum, er læknir gengur fram fyrir skjöldu og óbeSinn, en knúSur til þess af einhverri þört', tekur aS tala eSa rita um fræSileg efni þannig, aS aSrir megi líta svo á. aS hann tali eSa riti fyrir hönd stéttar sinnar eSa starfsbræSra. VarSar miklu aS þá séu mál vand- lega igrunduS -og ummælum og til- lögum í hóf stillt. EitthvaS mun hafa l>oriS á því, aS íslenzkir læknar sýndu ekki nóga gætni viS samningu vott- orSa og umsagna, er þeir gefa sjúklingum sínum. Minnir mig aS próf. N. Dungal hafi aS þessu fund iS í grein í LæknablaSinu fyrir nokkrum árum ; sömuleiSis hefi ég, af sérstökum ástæSum, vakiS eft- Hafa 4 þeirra lent í íárviSrinu bjargast meS hnifsaSgerS svo aS segja aS þvi er virtist á síSustu stundu. Legpípubrestur í öllum og fossandi blóSrás í kviSarhol. 3 af þeim 4 hafa veriS i barnlausu hjónabandi i 4—8 ár. Hér hafa því ekki veriS 8—10 börn á palli, þegar veSriS hefur skolliS á, eins cg þegar fyrirliggjandi er fylgjan og konunni blæSir út. Hinar 2 höfSu tub. abort. BlóSrás ekki eins mikil. AS afstaSinni hnífsaSgerS á sjúkrahúsi, meS aSstoS góSra koll- ega, góSri hjúkrun eftir á, hafa þær allar náS sér furSu fljótt nenra ein þeirra, sem hafSi noklt- urn aSdraganda og tók um 5 vikur aS ná fullum kröftum. 3 þessara kvenna hafa síSar aliS börn, 1 ekki í 6 ár en svo stutt um liSiS frá tveim þeim síSustu, aS ekki verSur um þaS sagt. Brýna tel ég nauSsyn á og er ])aS sjálfsagt gert, aS taka upp sem fastan liS í hnífsaSgerSum læknanema á kveniíkum brottnám á eggjapípu, eigi síSur en brot:- nám á botnlangatotu. sem algeng- ast var áSur. Mætti þaS hjálpa læknum til aS hefjast handa síSar — ef kona kallar á þeirra hjálp — í sárri neyS. Vestmannaeyjar 14. nóv. 1943. Ól. ó. Lárusson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.