Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 22
8o LÆKNABLÁÐlÐ þaS trúlegra, sem haldið var fram. Þykist ég hafa ritaö um blíöu- sölumáliö algjörlega hlutdrægnis- laust, fræöilega og óháöur almenn- ingsálitinu á því, og er reiöubúinn aö reyna aö gera því betri skil síð- ar. ef ástæöa þætti til, en þó aö- eins á sama grundvelli. Heimildarrit: Heilbrigöisskýrslur, 1940. Guöm. Finnbogason: Islendingar. No'kkur drög aö þjóöarlýsingu. Rvík 1932. Paolo Mantegazza: Sexual Relat- ions of Mankind, N. York 1932. Njáls saga. Reykjavík 1910. Sæmundar-Edda (Hávamál 92). Rvík 1926. Ólafia Jóhannsdóttir: De Ulykke- ligste. Fredrikstad 1920. Vilmundur Jónsson: Skipun heil- brigöismála á Islandi, Rvík 1942 (bls. 163). W. Liepmann: Psychologie der Frau. Versuch einer sexual- psychologischen Entwickelungs- lehre. Berlin—Wien 1920. W. Costler o. fl.: The Encyclo- paedia of Sexual Knowledge (útg. Norman Haire). London 1937- Bernhard A. Bauer: Wonran (Wie bist du Weib.), þýdd aí Jerdan og Norman Haire. London 1926. Havelock Ellis: Psychology of Sex. London 1941. -Max Marcuse: Handwörterbuch der Sexualwissenschaft. Bonn 1923. Havelock Ellis: Sex in Relation t j Society. London 1937. Encyclopaedia sexualis. A Com- prehensive Encyclopaedia-Dict- ionary of the Sexual Sciences. New York 1936. Úr erlendum læknaritum. Morbi venerei hafa ágerzt mikiö í styrjöldinni eins og vant er í ó- friði. Er oft aö þessu vikiö í er- lendu læknablöðunum. Flestir eru á því máli, að pukrið meö allt sem lýtur aö ástalífi og samförum eigi mestan þáttinn í þessu. Þeir vilja láta skólana kenna þessi fræöi hispurslaust, svo og varnir gegn smitun. Væri þetta gert svikalaust. og jafnframt allt gert sem unnt væri til þess aö lækna sjúka, hyggja þeir að þessum skæöa sjúk - dómi yröi lrráölega útrýmt. G. H. Gamlar og nýjar kartöflur. I enskum heimavistarskóla var ascorbinsýra (C-vitam.) mæld i soðnum kartöflum, og koni þá í Ijós, aö hún eyddist mjög viö geymslu, eins og sjá má á þessu yfirliti (milligr. af C i 100 gr. af kartöflum) : Ag. Sept. Okt. Nóv. Des. Jau. 16 16 12 9 7 5 Febr. Aðrir mán. 3 um 2 Þær eru þá ekki mikils virði gömlu kartöflurnar. Lancet 10. apr. '43.) G. H. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.