Læknablaðið - 15.11.1943, Blaðsíða 21
LÆKNABLA&IÐ
79
þær skynsamlegar, en þær „sjálf-
sögöu, róttæku aðgeröir vor
sjálfra“, sem hann minnist á i upp-
hafi liösins, geta orkað tvímælis,
eins og ég hefi þegar l)ent á í sam-
bandi viö blíöusöltma. Hin ,,-rót-
tæka aðgeröin“, sem landl. getur
hugsað sér, en leggur sarnt ekki
beinlínis til að horfið verði aö, þ.
e. flutningur allra stúlkna á aldr-
inum 12—16 ára í burtu frá heim-
ilum sínum í Revkjavik, er aö niinu
\ iti ekki aðeins óskynsamleg, held-
ur og háskaleg. Hugsum okkur
aðeins þá truflun, óþægindi. kostn-
aö, sársauka, áhyggjur, leiðindi.
óvissu og kviða, sem þetta hefði í
för með sér fyrir heimili barn-
anna. Þykir ntér þessi hugmynd of
fjarstæðukennd og harnaleg til
þess að koma frá þessum embættis
manni. „Svo skal böl bæta, að biði
ei annað verra.“ Margt má bjóða
Reykvikingum. en þetta var nokk-
uð strembið. Jafnvel íramkvæmd
tillögu nr. 2 í fyrra bréfinu mátti
fvrirfram spá ófarnaði, því ekki
er hægt að búast við góðu af stofn-
un, seni tildrað er upp undirbún-
ingslítið og með óvönu starfs- og
stjórnarliði. Þess utan er það mik
ið efamál, hvort stjórnarvöldin eða
bamaverndarnefnd mega beita þvi
valdi. þótt hafi aö lögum, að taka
ungar stúlkur úr urnferð til þess
að setja þær í betrunarhæli fyrir
vændiskvennaefni og þar með
stimpla þær ævilangt í augum
samborgaranna í landi, þar sem
heita má að hver þekki annan.
,,Hælismeðferð“ á þessum stúlk-
um álít ég fyrir þessar og fleiri
sakir „contraindiceraða1- í okkar
þjóðfélagi og er sannfærður um,
aö ráðstafanir til dreifingar á þeirn
á góð, afskekkt sveitaheimili eigi
betur við hér.
Dóntar landlæknis í báðunt þess-
um bréfum urn siðferðisþrótt ísl.
kvenna þykja mér óvægir og lítt
rökstuddir. Neitar þvi enginn, aö
hér kenni lausungar kvenna í kyn-
ferðismálum, en þaö er ósannaö
mál, aö hún sé nteiri en efni standa
til. Það er gamalkunnugt, að ein-
kennisbúningar og styrjaldartím-
ar verka mjög örvandi (erotiser-
andi) á konur. Mér finnst það því
ekki tiltökumál . þó nokkuð sé öðru
vísi i þessum málum en við kysurn
það. „Ráðstafanir" gegn því er að
minu áliti jafn áhrifaríkt tiltæki og
\ ið segðum: „Burt með alla her
ntenn! Látið þið stríðið hætta!"
Við getum óskað, beðið og vonað.
en lítið aðhafst í þessu máli. Það
er sú sorglega staðreynd. „Ráð-
stafanir", hversu mikið sem þær
kösta og hversu mikill þytur sem
þeim fylgir. verða tæplega meira
en kák; sumar geta unnið tjón og
verkað gagnstætt þvi, sent þeim er
ætlað.
Þaö undraði mig nokkuð, að
j. skyldi ekki minnast neitt á
barnsmeðlög við ljúfmannlega for-
ingjann í sambandi við setuliðs-
börnin 70, sent um getur í 8. lið
siðara bréfsins. Það er þó stórkost-
legt framfærslumál, sem ástæöa
hefði verið til aö benda ríkisstjórn-
inni á aö vera vakandi í. Takast
þurfa upp sanmingar um það mál
á rnilli viðkomandi ríkisstjórna
þegar í staö, hafi þáð ekki verið
gert.
Mér þótti rétt að gera þessu
læknisafstöðumáli örlítil skil í
þessu greinarkorni, vegna þess,
að ég álít, að engurn eigi aö hald-
ast það uppi ómótmælt, að konta
fram með hæpnar eöa rangar full-
yrðingar i nafni heillar stéttar.
Gerir það hlutinn verri, þ'-gar sá.
sem fullyrðir, er í einhverjum
tengslum við stéttina, jafnvel þó
þau séu nokkuð losaraleg. Nægja
tengslin allt um þaö til þess aö gera