Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 7
KNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYICJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED. 29.árg. Reykjavik 1943. 6. tbl. Studies on Reconstructive and Stabilizing operations on the Skeleton of the Foot. With Special Reference to Subastragalar Arthrodesis in the Treatment of Footdeformities Following Infantile Paralysis. (212 bls. 180 myndir). Acta Chir. Scand. Vol. LXXXVIII, Supplementum 78. Doktorsritgerð eftir Snorra Hallgrímsson, varin við Karolinska Insti- tutet í Stokkhólmi 31. marz 1943. — Útdráttur höf. Fyrsti kafli bókarinnar fjallar um sögu orthopedisku meðferðar- innar á lömunum og bæklun á fór- unr af völdurn poliomyelitis. í öðr- um kafla er gerð fótarins stuttlega lýst og því næst hinurn ýrnsu fót- skekkjunr af völdum lömunar, hvernig þær nryndist og útliti þeirra. Þriðji kaflinn fjallar mn tilhögun rannsókna höfundarins, efniviöinn í rannsóknirnar, og einnig er lýst þeirn operationsaS- ferSum, sem notaSar höfSu veriS viS þá sjúklinga, er rannsóknirn- ar voru gerSar á. FjórSi kafli fjall- ar um árangur af eftirskoðun á poliomyelitis-tilfellunum. í finnnta kafla er rætt um indicationir fyrir arthrodes-aSgerSum, hvaSa aS- gerSir séu heppilegastar og hvers árangurs megi vænta af þeim. Sjötti kafli fjallar um skurSaSgerS- ir á pes equinovarus-congen. hjá fullorSnum. í sjöunda kafla er rætt um, hvaSa aldur sé heppilegastur til arthrodesaSgerSa, og í áttunda kaflanum lýsir höf. sérstakri aSferS viS röntgenmyndun á articulatio talocalc. posterior. Þar næst kemur útdráttur úr bók- inni og sjúkrasögur; mörgum þeirra fylgja myndir, sem teknar hafa veriS af sjúklingunum fyrir og eftir aSgerSina. AS lokum er heimildaskrá. Hér fer á eftir stuttur útdráttur úr helztu köflum bókarinnar: Rúm hundraS ár eru nú liSin,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.