Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1943, Page 9

Læknablaðið - 01.12.1943, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 83 Tafla 1. Taflan sýnir heildartölii þeirra, sem vegna lamana eftir poliomyelitis eha vegna meöfæddrar bægifótarskekkju, fengu suhtalusarthrodesis-, ])anastragalararthrodesis- eöa euneiform tarsectomiaögerö á Vanföre- anstalten i Stockholm eftir 1928. Sjúkdómur Skurðað. erð Ó “ « ■O u ú? • n ■z .3 C a =5 Í £*§ U? ^ ó a —* *■ t> u 3 3 'Ss u 11 □ V? cc 'O Polioinyelit. sequ. Subtalusarthrodesis .... 117 100 14 3 0 ,,- j Panastragalararthrodesis 20 15 5 0 0 „ |Cuneiform tarsectomy .. 4i 33 0 1 7 Pes equ.-var. cong. 1 Substalusarthrodesis . . . 30 19 11 0 0 ,, | Cuneiform tarsectomy .. 24 20 0 0 4 Samtals: 232 187 30 4 11 rannsóknin fór fram, voru þó ekki teknir meö. (Sjá töflu 1). Á all- mörgum poliomyelitis sjúklingum haföi einnig verið gerö tarsectomy, og voru þeir rannsakaöir líka. ÞaÖ, sem sérstaklega vakti fyrir höf. meö þessari rannsókn, var aö fá svar viö eftirfarandi spurning- um: 1) I hvaöa tilfellum er heppilegt aö gera arthrodes eöa tarsec- tomy ? 2) Hvaða óþægindi hafa þessar aðgeröir í för meö sér fyrir sjúklinginn eftir á, og hversu mikilvæg eru þau? 3) Fullnægja aögeröir þær, sem um er að ræöa, þeim kröfum, sem verður að gera til þeirra, og hvaöa operationsaöferöir eru hepjiilegastar? 4) Hvernig má helzt komast hjá mistökum, og má vænta betri árangurs af bættri operations- tækni ? Þegar um er að ræða poliomye- litidis sequelae, er þaö augljóst, að ekki er hægt að gera máttlausan eða máttlitinn lim heilbrigðan með orthopediskri meöferð, þar sem lömunin stafar af varanlegri skemmd á motorisku frumunum : framhornum mænunnar. Orthoped- iska meöferöin á poliomyelitidis sequelae er því eingöngu sympto- matisk, fólgin í því, að reynt er aö gera liminn aftur starfhæfan meö þvi aö bæta starfsskilyrði þeirra vöðva, sem eru ekki lamaöir, og með því að gera annan stoðvef starfhæfan, þrátt fyrir vöntun á vöðvakrafti. Skilyrði þess, aö slíkar aögerðir beri árangur, eru mun betri aö því er tekur til ganglima, en þegar um hendur og handleggi er aö ræöa. Aöalhlutverk ganglimanna er aö bera þunga líkamans og mikil- vægasti stoðvefurinn i því sam- bandi, þ. e. beinin, eru aðeins aö litlu leyti rýrö vegna áhrifa sjúk- dómsins. Þótt um algera lömun á fætinum og neðri hluta ganglims- ins sé aö ræöa, ætti því aö vera hægt aö gera liminn þannig úr garði meö stabilizerandi aögeröum á beinunum, aö hann geti borið líkamsþungann umbúöalaus — og að hann verði aö minnsta kosti eins starfhæfur og gervilimur. Þegar dæma á árangurinn af þessum aðgeröum, verður aö gera vissar lágmarkskröfur til starf- hæfni og útlits fótarins eftir meö-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.