Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐIÐ 88 Mynd i. Triarticulaer substalusarthrodes gerö á cavovarus fæti. Mynd t a sýnir beinagrind fótarins utanverða. Svörtu strikin sýna, hvernig resectionin er gerö á Chopart's- og talo-calcaneajliöunum. A Chopart's liönum er resectionin gerö fleygmynduö þannig, aö breiöi endi fleygsins veit dorsalt til þess aö rétta excavatusskekkjuna. Mynd i b sýnir beina- grind fótarins aftanverða og sýnir hvernig fleygmynduð reseition er gerö á talo-calcanealliöunum meö breiöa enda fleigsins lateralt meö það fyrir augum, aö rétta varusskekkju hælsins. Mynd 2 a iog b sýnir sama fót og mynd 1, eftir aö resectionin hefir veriö gerö á subtalusliöunum. tilfellum aö gera jafnframt sina- tilfærslur, fremri eöa aftari art- hrorise. í þeim tilfellum, þar sem fóturinn er algerlega lamaður og quadriceps femoris einnig, er panastragalararthrodes efalaust heppilegri. Einnig er ráðlegt aö gera panastragalararthrodes, þeg- ar samfara lömuuinni á fætinum er áberandi los i ökaliðnuni, sérstak- lega et" um er að ræöa áberandi arthritis deformans i öklaliönum. Þegar ákveða skal, hviora þessa aögerö skuli heldur velja í hverju einstöku tilfelli, er rétt aö taka til- lit til, hvaða atvinnu sjúklingurinn ntuni stunda i framtíöinni. Sjúk- lingar. sem vinnu sinnar vegna veröa aö leggja mikiö erfiöi á fæt- urna, eru efalaust betur farnir með

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.