Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1943, Síða 15

Læknablaðið - 01.12.1943, Síða 15
LÆ'KNABL'AÐIÐ a9 I 1 Mynd 3. Panastragalararthrodesis a. m. Guildal. iBogadreginn skurSuv fyrir ne'San og aftan malleolus lateralis (mynd A). Peroneussinarnar eru skornar sundur. Osteotomia er gerö á fibula í hæS viS öklaliSinn (mynd B og C a). ÖklaliSurinn er opnaSur aS utanverSu og brjóskiS meitlaS af liSflötunum (mynd C c, b). Þvi næst er resectionin gerS á subtalusliS- unum eins og viS subtalusarthrodesis (myncl C d, f, e). algerlega stirSan, en sterkan fót. Þeir, sem þurfa ekki aS vinna erf- iSisvinnu, eru betur farnir meS liS- legri fót, þótt hann sé ekki aS sama skapi stérkur. Þær operationsaSferSir, sem eru álitnar bera beztan árangur, þegar um er aS ræSa subtalus- eSa pan- astragalararthrodes, eru decorti- calisationsaSferSirnar, þ. e. þær aS- ferSir, sem eru fólgnar i því, aS brjóskiS er meitlaS af liSflötunum og beinfletirnir, sem viS þaS mynd- ast. látnir vaxa saraan. MeS þess- um aSferöum er tiltölulega auövelt aö rétta fótskekkju, þótt slæm sé, cg auk þess gefa þær öruggastan árangur, hvaS beinasamvöxtinn snertir. Viö panastragalararthrodes eru aöferöir Biesalskis, Steindlers eSa Guildals taldar heppilegastar. Sjálfur kýs höf. hélzt Guildals aS- ferS, fyrst og fremst vegna þess, aö meS henni er hægt aS fá full- komiö yfirlit yfir talocrural- og subtalusliöina, og jafnframt vegna þess, aö ef þessari aöferö er beitt, er óþarft aö skera sundur sinar tá- extensoranna. ViS subtalusarthro- des er triarticulaer arthrodes, þ. e. arthrodes i talocalcaneal-, talo- navicular ;og calcaneo-cuboidal- liSunum, talin heppilegri en biarti- culaer arthrodes, þ. e. arthrodes einungis i talo-calcaneal og talo- navicularliöunum, fyrst og fremst vegna þess, aS oft er illmögulegt aö rétta mikla fótskekkju meS ööru

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.