Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIB GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIIÍSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 30.árg. Reykjavík 1945. 3. tiil. Augneinkenni við háþrýsting. Erindi flutt á aðalfundi Læknafélags Vestfjarða 1944. Eftir Kristján Sveinsson lJað er sa«'t um augun að þau séu spegill sálarinnar, en það mætti segja líka afi þau væru s])egill heil- ans og nýrnanna, útvalinn staður til jress a‘S atlniga æðakerfið og fá meS þvi rnóti nokkurnveginn hugmynd um ástand hins perifera æðakerfis. In vivo er ómögulegt a'S athuga annarsstaðar betur æða- kerfið en í augnhotninum, sem genetiskt séð tilheyrir heilaæðun- um.og oftar sýnir svipaðar hreyt- ingar og heilaæðarnar og jafnvel perifera æðakerfið, þó undantekn- ingar séu frá því, og ekki eingöngu æðahreytingar heldur lika ]>atho- logiskar breytingar, í hinum fína rctinavef, sem fylgja æðasjúkdóm- um. lJað er þess vegna eðlilegt að mcnn hafa leitað eftir einkennum í augnbotninum við háþrýsting (hypertonia), sjúkdómseinkenni sem bundið er æðunum. hvort jiau her að álíta sem afleiðingar hyper- t.miunnar eða samtímis að íylgja henni, eða sýna þær hreytingar sem yfirleitt eru orsakir hájrrýst- ingsins. Menn hafa rannsakað, að þar sem brachialis-jjrýstingurinn er hækkaður er hann lika hækkað- ur í retina æðunum, því eftir aö- ferð sem kennd er viö Bailliart (dynamometri) er hægt að mæla jjrýstinginn i retimæðunum. JVIaður Jjrýstir með áhaldinu dálitið Jrétt á bulbus og tekur svo eftir, með oft- halmoscopi, Jsegar arteriurnar hyrja að slá, J)á hefir intraocul. augnþrýstingurinn náð hinum dia- stoliska slagæðajirýstingi, einkemvi sem oft sést við glaucom. Auki maður svo Jyrýstinginn áfram hætt- ir allur æðasláttur, ]>á hefir maður náð systoliska þrýstingnum. Með því að mæla svo s])ennu augnanna, eins og vant er, reiknar maður út hinn diastoliska og systoliska art- eriuþrýsting retína-æðanna, liggur hinn diastoliski þrýstingur í kring- um 35—45 mm. Hg. og sá systo- liski kringum /O—So mm. Hg. Diastoliski þrýstingurinn þykir hafa meiri þýðingu og er venjulega um 45% af diastoliska brachialis- þrýstingnum. En Jvað cru íleiri ohjectiv ein- kenni, sem maður getur farið eftir, sem eru einkennandi fyrir háþrýst- ing og sjá má við beina augnspegl- un. annaðhvort með venjulegu oft- halmoscopi eða í rauðíriu ljósi. Þessar breytingar eru ýmist

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.