Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 19
LÆK NABLAÐIÐ 45 a'Ö lokinni rannsókn, ráÖleggja jja'Ö, sem honum jiykir nauÖsyn 1)era til. og gefa hinum lækninum skýrslu um rannsókn sína og fyrirmæli. En ef sjúklingurinn óskar, aÖ sá, sem til ráöa var kvaddur, stundi sig áfram, skal íariÖ svo a'Ö sem fyrir er mælt í 4. gr. /• gi'- Enginn læknir má hjó'Öast til aÖ taka að sér læknisstörf fyrir minna endurgjald en aÖrir læknar. er gegna samskonar störfum í jiví hyggÖarlagi. Ekki mega læknar heldur taka aÖ sér störf e'Öa sto'Ö- ur. ef L. f. telur launakjörin óviÖ- unandi eÖa hefir fyrir aÖrar sakir ráÖiÖ meÖlimum sínum frá aÖ sækja um ])ær. 8. gr. Allir læknar, konur þeirra, ekkj- ur og ófullveÖja börn skulu hafa rétt til ])ess aÖ njóta ókeypis læknis- hjálpar hjá hverjum ]>eim lækni. sem þeir óska. Þurfi læknir aÖ tak- ast til ])ess fer'Ö á hendur, skal hon- um séÖ fyrir ókeypis flutningi eða greiddur útlagÖur ferÖakostnaður og heimilt er lækni aÖ þiggja eitt- hvert endurgjald. t. d. stundagjald. ef sá, sem hjálpar nýtur, krefst þess, einkum ef fátækur læknir á í hlut gagnvart efnuðu fólki. AkvæÖi ])essi taka ])ó ekki til tannlækna. 9. gr. Heimilt er emhættislausum lækn- um aÖ setjast að hvar sem vera skal. nema öðru vísi veröi ákveðið í lög- um félagsins. Hafi læknir gegnt aöstoðarlækuisstörfum fyrir ann- an, verið staðgöngumaöur hans eða settur í héra'Ö áður en það var veitt. þá skal hann ekki setjast þar a'Ö sem læknir. fyrr en eftir helmingi lengri tíma en hann starfaði í hér- aöinu, nema með samþykki hlutað- eigandi læknis eða lækna. Aldrei skal þó ]>essi biðtími vera lengri en 2 ár, og stjórn L. f. getur, ef hún er á einu máli um það, stytt biðtímann, eða jafnvel veitt undan- þágu frá honum me'Ö öllu. Skylt er lækni, sem ætlar að setj- ast að í héraði annars læknis eða lækna, a'Ö skýra ])eim frá fyrirætlun sinni og tala við þá svo fljótt sem þvi verður við komið. Heimilt er læknutn þeim, sem fyrir eru, að skjóta málinu til L. í. eða sí'Öar til gerðardóms, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, sem orka tvímælis um ])að, að búseta nýja læknisins sé í samræmi við drengilega fram- komu. 10. gr. Agreiningi um lækna- eða stéttar- mál milli lækna eða læknafélaga, sem eigi verður jafnaður á ann- an hátt. skal skjóta til gerðardóms. í gerÖardómi sitja 5 menn. Einn kýs læknadeild Háskólans, og er hann formaður dómsins. En 2 kýs Læknafélag fslands áhverjum aðal- fundi. og skal annar þeirra vera héraðslæknir. Þá kýs hvor málsaðili einn lækni í dóminn og skal hann vera í Lækna- félagi fslands. \aramenn skulu kosnir jafn- margir af sömu aðiljum. Þeir taka sæti i dómnum, ef dómara er rutt eða hann er forfallaður. Xú lætur annarhvor málsaðiljaeða háðir undir höfuð leggjast að nefna i dóm, og skulu þá hinir föstu dóm- endur tilnefna dómara fyrir hans (eða þeirra) hönd. Allar kærur og erindi til gerðar- dóms sendist stjórn L. í. Fari ann- arhvor' málsaðili fram á ])a'Ö, hefir hann rétt til að rvÖja einum hinna föstu dómenda úr dómnum. Tekur þá varamaður sá sæti í hans stað, er dómurinn kveður til ])ess. Nú er for- manni rutt og velur dómurinn sér þá formann.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.