Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 10
LÆKNA B LAÐ IÐ
36
sjáist ekki, segir Salus aö ekki sé
útilokað a'S um háan þrýsting sé
aö ræöa t. d. eftir intermitterandi
háþrýsting vantar ]>au. Einnig
getur þau vantaö af anatomiskum
ástæöum, sem sé að slagæö 'gangi
hvergi yfir Idáæö Þaö hefir veriö
deilt um af hverju ]>essi einkenni
komi fram. Salus útskýrir þaö af
þrýstingi á bláæöina af slagæöinni,
sem er mikiö spennt og þykk. Þaö
kemur stase i perifera liláæöar-
hlutann og hún víkur -aftar, þar
til direkte slagæöarþrýstingurinu
hættir. Menn greinir á um ein-
kenni þessi, af hverju þau stafi
og um diagnostiska þýöingu
'þeirra hvers um sig, en áreiöanlega
hafa þau nvikla þýðingu til þess
aö þekkja háan blóöþrýsting.
Þessi æðaeinkenni eru einu breyt-
ingarnar í augnbotninum á byrj-
unarstigi háþrýstingsins. Nervus
opticus er venjulega æölileg, ef
til vi 11 eitthvaÖ hyperæmisk en án
bjúgs. Retina er einnig laus viö
bjúg og rýrnunar- (degenerations-)
bletti. í seinni tið hafa menn fund-
ið ijpp áhöld sem nvæla nákvæm-
Iega breidd æöanna í retina. Sýnir
sig aö við lváan blóöþrýsting, af
þessari tegund, eru æöarnar breiö-
ari en við eölilegan þrýsting. Viö
þaö að ákveöa þrýstinginn i art.
centr. retinae (ofthalmodynamo-
metria) hefir fundizt, viö rauöan
háþrýsing, hækkaöur systoliskur-
cn hér um bil eðlilegur diastolisk-
ur þrýstingur, og svarar það til
þess sem finnst viö brachial-tnæl-
ingar. Einkennandi fyrir siöasta
stig lvins rauöa háþrýstings eru
]>;er breytingar sem koma á æð-
arnar, einkum slagæðarnar, ein-
kenni unt progredierandi sclerosis.
Arteriur og arteriolur sýna, vegna
þykknis i æöaveggjunum, gild-
leikabreytingar. Æöarnar verða
ekki eins gagnsæjar, hvitgráar
rákir koma meðfram æöaveggj-
unutn. Þessar breytingar koma
nokkurn veginn jafnt niöur á æö-
ununv. Vegna arteriosclerotiskra
breytinga koma, auk fitudegene-
rations bletta, smá retina blæðing-
ar. sem resorberast oftast fljótt
án þess að skilja eftir ])igment
bletti. Blæöingarnar eru oft bundn-
ar viö viss svæÖi, helzt í hóp
kringunv endarteriu eöa venu
(retinitis arteriosclerotica). Breyt-
ingar þessar koma venjulega fyr-
ir í báöum augum. A seinni stig-
um hins rauöa háþrýstings kem-
ur oft thrombosis i vena centr. re-
tinae eöa greinar hennar; byrjar
þá oft meö smáblæðingu í ein-
hverri greininni, helzt þar sem
slagæö gengur yfir bláæö.
Thrombosan læknast svo venju-
lega annaðhvort meö þvi að an-
astom::sur myndazt eöa kemur re-
kanalisation á thrombosustaðn-
uin.
2) Fölur háþrýstingur. Viö hinu
fiila háþrýsting (malign hyper-
tensio, malign angionephroscler-
osis) er alltat' hækkun á diastolíska
blóðþrýstingnum ásamt 'nækkur.
hins systoliska. Próf. Volhard
heldur þvi fram að blóðþrýstings-
hækkunin stafi af aukinni mót-
stöðu í perifera hluta æðakerfis-
ins, sem stafar aftur af stöðugum
samdrætti arteríanna og arteriol-
anna. Þessi samdráttur slagæð-
anna, sérstaklega í húö, nýrum,
heila og retina, er helzta einkenni
hins föla liáþrýstings. Af hverju
samdrátturinn stafar er umdeilt.
X'olhard telur að það stafi frá
kemiskum efnum sem séu i blóö-
inu og hafi þessi áhrif á æðavegg-
ina. Liklega koma þarna til greina
mörg vasoactiv efni ólík aö sam-
setningu og uppruna, frá hypo-
fysis cerebri, gl. suprarenalis og
nýrunum. Þegar á byrjunarstig-