Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 9
LÆKNAB LAÐ IÐ 35 þýöingu hinnar neurologisku greiningar, en viS skiptingu sína í rauSa og föla hypertoni leggur hann aSal áherzluna á hvort kem- isk efni verki tonus-aukandi, og kemur þá lika í raun og veru inn á fyrri skoSunina, aö af hinum centrölu hvpertonium hafi hin centraltoxiska mesta þýSingu. i.) Rauð hypertonia (hinn rauSi háþrýstingur. genuin- eSa essentiell hypertonia eSa konstitu- tionell hypertonia) er talin algeng- asta tegund blóSþrýstingshækk- nnar og kemur aSallega fyrir hjá gömlu fólki. ASaleinkenni hins rauSa háþrýstings er ekki hækkun hins almenna blóSþrýstings fyrir sig, heldur hlutföllin á milli hins systoliska og diastoliska blóS- þrýstings. Systol. blóSþrýstingur- inn er talsvert hækkaSur, diastol. aftur á móti lítiS eSa ekkert hækkaSur. AstæSa hinnar systol. blóSþrýstingshækkunar er liklega byggingarveila í æSakerfinu. minnkaS elasticitet í stóru æSunum gerir þaS aS verkum aS periferu arteriurnar, einnig heila- og retina- arteriur, arteriolur og háræSar verSa passivt útvikkaSar, þess vegiia er liinn rauSi andlitslitur, sem hefir valdiS því aS þettaerkall- aSur rauSur háþrýstingur. Album- inuria fylgir ekki og nýrnastarf- sem er eSlileg. Við augnspeglun sjást æSabrevtingar í retina; er greint á milli byrjunarstigs (frúb- stadium) og síSara stigs (spát- stadium) hinnar rauSu hypertoniu. A byrjunarstigi essentiell hypertoni sjást oft litlar retinabreytingar. Smám saman fara svo aS koma einnkennandi breytingar, æðar choroidea og retina eru mjög blóSfylltar, útvikkaSar, og hinar finu æSagreiningar koma giögg- lega í ljós, svo manni virSist bæSi arteriur og venur sérstaklega mik- iS greinóttar. Arteriurnar eru breiSar og í staSinn fyrir hina eSli- legu léttbylgjóttu legu þeirra koma fram grófar slöngur. Þar senr stóru arteríurnar skiptast, beygja greinarnar eitthvaS aftur á viS svo þaS kemur fram mynd svipuS og omega. Arteríureflexinn er breiS- ari en normalt, sem er merki um byrjandi sclerosis í æSunum og álitiS stafa af reflection ljóssins á takmörkum adventitita og me- dia sem þá eru farnar aS sýna hyalinskar breytingar. Einkenn- andi breytingar á æSakerfinu viS rauSan háþrýsting sjást á venul- unum. Stóru bláæSarnar eru meira fylltar og dekkri en venjulega, en venurar, einkum i kringum ma- cula, eru mjög hlykkjóttar, svip- aS og tappatogari. AS lokum er hægt aS nota þau einkenni, sem koma fram viS þaS aS slagæS gengur yíir bláæS, til aS þekkja hinn rauSa háþrýsting. Hjá ungu fólki sést engin .stefnubreyting á bláæSum, þar sem slagæS gengur yfir þær, og blóSsúlan skin dökk i gegnum gagnsæan arteríuvegg- inn. Hjá eldra fólki hverfur blá- æSarblóSsúlan undir slagæSar- veggnum, sem þá er orSinn þykk- ur, svo bláæSin virSist eins og slitin í sundur og ef um arterios- clerosis er aS ræSa, þrýstist bláæS- in meira eSa minna inn í retinavef- inn. Salus i Prag, sem hefir rannsak- aS mikiS þetta atriSi, segir aS þar sem slagæS gengur yfir lrláæS og bláæSin verSur viS snertistaS- inn (bæSi aftan og framan viS hann) mjó, þar er um liækkaSan blóSþrýsting aS ræSa. Reflexinn vantar á þessum staS og æSarend- urnar verSa óskýrar, eins og slæSa yfir þeim, bláæSin heldur svo annaS hvort beint áfram eSa myndar boga. Jjó aS þessi einkenni

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.