Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 20
46 LÆKNABLAÐIÐ Gerðardómur hefir rétt til þess a'ii stefna bá'Öum málsa'ðiljum fyrir sig'. Þeir geta og krafizt þess. að Jiað sé gert. Fer'Öir sínar kosta þeir sjálfir, svo og þeirra dómenda, sem ])eir hafa kosið, ef þeir húa utan Reykjavíkur. GerÖardómur hefir rétt til aÖ vísa þeim málum frá sér, sem hann tel- ur að leggja skuli fyrir dómstóla. Hann skal leggja dóm á hvert mál, er hann tekur til meðferÖar. svo fljótt sem verða má. og eigi síðar en innan misseris frá því að máls- aðiljar kusu dómendur, nema máls- aðiljar komi sér saman um lengri frest. Stjórn L. í. her aÖ fylgjast með gangi mála og gera allt, sem hún getur, til þess að koma í veg fyrir óeðlilegan drátt á málum." Þá var gengið til kosninga dóm- enda og hlutu kosningu sem a'Öal- dómendur : Matthías Einarsson og Arni Árnason, en varamenn : Bjarni Snæl)jörnsson og Kristján Arin- hjarnar. Formaður stakk upp á þvi, að árgjald félagsmanna verði kr. ioo.oo. Til máls um það tóku Björn Sigurðsson og Páll Ivolka. Tillaga formanns var samþykkt. Þá stakk form. upp á því a'Ö stjórn félagsins yrði falið að ákveða næsta fundarstað. og var það sam- þykkt. Páll Kolka óskaði þess a'Ö næsti fundarstaður yrði ákveðinn að BlÖnduósi. Þá var komiÖ aÖ þeim lið dag- skrárinnar er „nefndir skila af sér störfum". Fyrst til þess varÖ nefndin i launamálinu, og var lággert Briem Einarsson framsögumaöur hennar. Fer álit þeirrar nefndar hér á eftir: ..Nefndarálit unr launakjör hér- aðslækna og annarra embættislækna. Xefnd kosin á aðalfund Lækna- félags íslands 1944 hefir tekiÖ til athugunar framkomnar tillögur að launaflokkun embættislækna: 1. Tillögur stjórnar Læknafélags ís- lands til launalagaiiefndar um laun og kjör héraðslækna og annarra, er taka laun úr ríkissjóði. 2. Útdrátt úr uppkasti milliþinganefndar i launamálum. 3. Álit aðalfundar Læknafélags Vestfjarða á sama uppkasti. Nefndin hefir i aðalatriÖum hall- azt að tillögum stjórnar Læknafé- lagsins i málinu: 14 ])ÚS. 12 — 11.1 — 10,: 9 7-8 Pröfessorar, sem jafn- framt eru yfirlæknar. Landlæknir. Yfirlæknir Röntgendeild- ar Landsp., herkla- og trygginga-yfirlæknar, yf- irlæknar á Kristnesi, Víf- ilsstöðum og Kleppi. pró- fessorar án spitaladeild- ar. heillirigÖislæknar í Rvík, Akureyri, Hafn- arfirði, ísafirði. Siglu- firði og Vestmannaeyj- um. Héraðslæknar í lökustu héru’Öum, docentar án aukaatvinnu, aÖsto'Öar- læknar á sjúkrahúsum rílcisins, Röntgendeild, rannsóknarstofu Háskól- ans og hjá berklayfir- lækni, ef þeir stunda ekki aukaatvinnu. HéraÖslæknar i millihér- uÖum og aukahéraðs- læknar. HéraÖslæknar í 1)eztu héru'Öum. I. Héruðin flokkist meÖ tilliti til eftirfarandi atriða: fólksfjölda. læknafjölda, samgangna og ])étt- býlis, eftir samkomulagi stjórnar Læknafélags íslands og heilbrigðis- stjórnarinnar. Flokkun læknishér-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.