Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 21
LÆK NABLAÐIÐ 47 afia endurskoðist á fimm árafresti og' í hvert skipti sem breyting er gerð á skipun læknishéraða. II. f öllum héruðum, þar sem ekki er sérstök lyfjabúð, skal ríkið leggja til lyf jabúðarstoín, sem héraðslæknir síðan ábyrgist, heldur við og afhendir eftirmanni sínum eða umboðsmanni heilbrigðisstjórn- ar. Landlæknir ákveður efni og fyrirkomulag' slíks lyfjabúðarstofns í samráði við stjórn Læknafélags íslands. III. Ríkið sjái hverju héraði fyrir smásjá. I\r. Allir héraðslæknar og em- hættislæknar skulu eiga rétt á mán- aðarfríi ár hvert, þeim að kostnað- aflausu. Frí þetta geta ])eir geymt, ef þeir óska þess eða neyðast til. allt að því sex ár og mega þá taka það í einu. Auk þess skulu læknar í lökustu héruðum fá frí 6. hvert ár með fullum launum, en’i öðrum héruðum missiris fri. enda er þá gert ráð fyrir, að þeir noti frí þessi til framhaldsmenntunar. \r. Xú forfallast héraðslæknir eða embættislæknir frá störfúm vegna veikinda og skulu honum samt sem áður greidd full embættislaun á meðan hann er óvinnufær. að minnsta kosti í eitt ár. VI. Gjaldskrá héraðslækna hækki um 50% frá því sem hún er nú. en ferðataxti tvöfaldist. VII. Einkabifreiðar héraðslækna skulu undanþegnaf skatti og rík- issjóður greiða tryggingarkostnað ])eirra (skyldu- og kaskó). \ ’111. Rikið slysatryggi alla hér- aos- og embættislækna og skal um tryggingarupphæð farið eftir til- lögum landlæknis i samráði við stjórn Læknaíélags íslands. IX. Embættisbústaði álítur nefndin að verði að reisa öllum héraðs- og embættislæknum og hæfilegt sé að leiga þeirra verði 10—15% af grunnkaupi, þannig að 10c/c greiðist af hæsta grunnkaupi og 15% af lægsta. Um laun lækna i þjónustu hinna ýmsu bæjarfélaga höfum vér enga tillögu gert, en væntum þess, að stjórn Læknafélags íslands sé höfð í ráðum um launakjör ])eirra og að laun þeirra séu aldrei lakari en til- svarandi emlrætta ríkisins.“ Umræður urðu talsverðar um ])etta mál og tóku þessir til máls : i’áll Kolka. Björn Sigurðsson, Arni Árnason, Magnús Pétursson, Ólafur Geirsson, Halldór Kristins- son og Páll Sigurðsson. Svohljóðandi tillaga var hor- in fram af formanni félagsin^s: „Aðalfundur L. í. 1944 skorar á Alþingi að taka til meðferðar og afgreiðslu þegar í stað breytingar á launakjörum embættismanna og annara starfsmanna rikisins, ])ar sem hann telur núveráridi fyrir- komulag algerlega óviðunandi og að horfi til vandræða ef ekki verð- ur úr hætt. Jafnframt felur fundurinn stjórn L. í. að koma á framfæri og fram- fylgja tillögum ])eim um kjarahæt- ur. sem nefnd fundarins og fund- armenn hafa beint til hennar.'1 'Fillaga þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Þá hafði horist og var lesið upp álit þeirrar nefndar, sem kosin hafði verið til að fjalla um bréf land- læknis um fóstur-eyðingar. Xefnd- arálitið var dags. 26. ágúst 1944 og undirskrifað af þeim: Helga Tómassyni. Valtý Albertssyni og Arna Árnasyni. Það hljóðaði svo: „Nefndin hefir athugað bréf landlæknis dagsett 30/10. 1942. þar sem hann leitar aðstoðar stjórnar L. í. um að koma áminningu á framfæri við lækna landsiris. Tilmælin voru send stjórn L. 1. út af tilfelli. sem nefndinni ekki er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.