Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 12
38 LÆKNABLAÐIÐ blóöþrýstingshækjkun cins og t. d. viö graviditetstoxæniia, eklampsia og blýeitrun. Fyrstu breytingar sem maöur sér þá, eru arteriolu- samdrættir, annaöhvort á tak- mörkuöum svæðum efta um allan fundus. Samdrættir þessir geta veriö mjcig breytilegir aö styrk- leika og eru augsýnilega afleiöing af æöakrömpum; síöar kemur fram pápillubjúgur, einkum ofan og neöan viö pappilluna og fylgir síðan æöunum; einnig getur kom- iö staðbundinn (local) retinabjúg- ur samtímis. Viö alvarlegri teg- und toxæmiunnar, sem venjul. er sanitímis hækkuöum blóðþrýst- ingi koma svo exsudöt og blæö- ingar, sem líkist þá alveg hinum ofangreinda retinitis angiospast- ica. Ef maöur á aö dæma um þýð- ingu )g hið prognostiska og dia- gnostiska gildi þeirra fundus- breytinga, sem koma viö háþrýst- ing, er nauösynlegt aö gera sér ljóst af hverju hækkun blóöþrýst- ingsins stafar og hve’rra ólíkra tegunda blóöþrýstingsins þart" helzt aö taka tillit til. Blóöþrýst- ingurinn ákvarðast af „slag- volumen" hjartans og mótstööunni i æðakerfinu. Þar sem mótstaðan í æðakerfinu fer eftir straumhraða blóðsins og viscositeti, ásamt á- standi æöaveggjanna og vídd þeirra, einkum arteriolanna, getur hækkaður blóöþrýstingur orsak- ast af mörgum ástæöum; hann getur komið af auknu minúturúm- taki hjartans, aukningu á heildar- rúmtaki blóðsins í æöakerfinu. aukningu á viscositeti blóðsins cg vissum breytinguin i æöakerfinu. og þaö eru aöallega þær breyling- ar sem viö getum séö í augnbotn- inum. Breytingar þessar í æðun- um eru tvennskonar: Elastisitets- minnkun, einkum i veggjum stóru æöanna, þar sem þær geta þá ekki- cins og normalt jafnaö blóöþrýst- ingiun viö hjartaslögin, hcldur kemur viö aukningu slagvolumens aukning á blóðþrýstingnum viö systolu. en getur aftur horfiö viö diastoluna. Við þennan háþrýst- ing eru periferu æÖarnár ekki samdregnar. Þaö er þetta sem Volhárd kallar rauöa hypertoni. Viö hinar ’ æðabreytingarnar er aftur á móti aö ræöa um samdrátt i periferiu æöunum. þaö er stöö- ug mótstaða i æðakerfinu, sem veröur aö yfirvinna ef vefirnir eiga aö fá nóg af súrefnismettuöu blóði; þetta veldur stööugri blóð- þrýstingshækkun bæöi á systol- iska- ;g diastoliska þrýstingnum. Það er þessi tegund sem Volhard kallar föla eða bleika hypertoni. Þaö má segja að skipting jtessi sé ónákvæm því hér koma fram ým- is millistig, en þaö gerir manni þó dálitiö léttara fyrir aö aögreina þessa ílokka. Þar sem maöur í skiptingunni í rauöan og fölan há- þrýsing gengur út frá hinum pathogenetisku orsökum hækkaöa blóöþrýstingsins, gæti maöur lika tekiö meira tillit til etiologiunnar og skipt háþrýstingnum eftir því, þá er fyrst secunder háþrýstingur. sem kemur eftir bráöa blóðþrýst- ingshækkun, t. d. viö acut diffus. glomerulonephritis eöa hypert ;n- iska graviditetstoxæmi. Er lengra líöur og sjúkd. þessir veröa kron- iskir. íalla þeir undir fölan há- þrýsting. Til hins flokksins heyrii primær háþrýstingur, frá byi'jun kroniskur eða genuin hypertonia. hann skiptist aftur annarsvegar í malign nephrangiosclerosis og hinsvegar í hinn einfalda ellihá- þrýsting og essentiell- eöa kon- stitutionell háþrýsting. Malign há- þrýstingur er frá byrjun eöa fljót- lega tengdur nýrnasjúkdómi, hinu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.