Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 37 inu sést að augnbotninn er fölari en venjulega og slagæöar eru í samanburSi viS bláæSar mjög mjóar, samandregnar. Vegna sam- dráttar slagæSanna verSur refleks- rákin mjórri, en ljósari, svo aS slagæSarnar virSast silfurhvítar. Samdrátturinn er ekki jafn sterk- ur á öllum slagæSum, svo niaSur sér gildleikabreytingarnar og vegna hins háa innanþrýstings koma stórir vindingar á æSarnar. X'enjulega eru venurnar eSlilegar ,:g venulurnar sýna ekki gormlög- un, eins og . viS hinn rauSa há- þrýsing. Alltaf sézt Gunnsein- kenni sterkt positivt. JafnhliSa hækkun hins almenna blóSþrýst- ings, er hækkun á þrýstingnum í art. centr. retinae og sérstaklega er diastoliski þrýstingurinn hækk- aSur, oft um helming (venjul. reiknaSur 35—45 mm. hg.). Retina er mikiS afficeruS, miklu meira en viS hinn rauSa háþrýsting, koma blæSingar, bjúgur og de- generationsblettir. Bjúgurinn er aSallega í kringum papilluna og getur alveg afmáS hana, jafnvel komiS stasepajnlla. Á lokastigi hins f(ila háþrýsings kemur svo fram í retina þaS sem menn köll- uSu áSur retinitis albuminurica. Volhard vill, vegna slagæSasam- dráttarins kalla þetta retinitis an- giospastica eSa ischæmica. Gild- leikabreytingar miklar og Gunns- einkenni greinil., vegna ischæmi- unnar koma fram miklar næring- artruflanir í retina, sem þarf eins og heilinn talsvert mikiS af súr- efni, retinabjúgur, blæSingar og exsudöt mismunandi aS lögun og stjörnumynd í t'ovea centralis." Volhard lítur svo á aS retinitinn staíi af blóSskorti, ischæmi, vef- urinn kafnar og myndazt eiturefni sem þá verka lamandi og útvikk- andi á háræSar og bláæSar. Schieck telur aftur á móti aS re- tinabreytingarnar stafi af þvi, aS vegna hins hækkaSa blóSþrýstings þrýstist plasma og blóS í gegnum retinaarteriolurnar og chorio- idea-háræSarnar út í retinavefinn, og þessar breytingar sjáist aÖeins þar sem um hækkaSan blóSþrýst- ing sé aS ræSa. Kallar hann þaS því retinitis hypertonica. Ekki er sjaldgæft aS sjá bjúg í papillunni, hann getur orSiS svo mikill, aS þaS komi fram einkenni stasepap- illunnar, enda liklega oft jafn- frarnt um hækkun intracran. þrýstingsins aS ræSa. MaSur má þá gæta sín aS rugla þessu ekki saman viS stasepapillu viS heila- æxli. \’iS tumorstasepapillu vant- ar hinn mikla samdrátt slagæS- anna og vantar hin einkennandi ,,ki;euzungsphánomen“. ViS fölan háþrýsting er hinn systoliski- og diastoliski þrýstingur í central- arteriunni hækkaSur samsvarandi hinum almenna þrýstingi, en við tumorstasepapillu er retinaarteriu- þrýstingurinn eSlilegur. Sam- dregnar retinaarteriur koma einn- ig fyrir í senilum augnbotni, þaS greinir sig vel frá retinitis angios- pastica, æSarnar eru jafn sam- dregnar og strektar. þaS vantar venjulega breytingar á papillunni og aS mestu í retina, einnig er hér retinaarteriuþrýstingurinn eðlileg- ur. Hjá háþrýstingssjúkl. geta komiS fyrir papilluödem án þess aS um retinitis sé aS ræSa, þaS líkist þá neuritis i opticus, en kemur, í mótsetningu viS hann, í bæSi augu og ekki um miklar sjóntruflanir samtímis aS ræSa, en venjulega kemur þá bráSIega re- tinitis á eftir. Þessir flokkar heyra aSallega til hinni langvinnu blóSþrýstings- hækkun. Breytingar koma einnig fyrir i augnbotninum viS acut

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.