Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 15
LÆK NAB LAÐ I B
4i
Aðalfundur
Læknafélags íslands
25.- 27. ágúst 1944.
(FundargerÖ
Laugardaginn 26. ágúst kl. 2 e.
li. var fundur settur á ný á sania
sta'ft.
FormaÖur hoÖaÖi framhald fund-
arins næsta dag til ])ess aÖ ekki
yrÖi allt of mikil fljótaskrift á störf-
um þingsins.
Þá var tekiÖ fyrir næsta dag-
skrármál: Sjúkraliúsaskortur og
sjúkrahúsaþörf, erindi Óskars Ein-
arssonar. Erindið ílutti Valtýr Al-
hertsson vegna lasleikaforfalla höf-
undarins.*)
Þá var Iesin tillaga frá Óskari
*) ErindiÖ hirtist í tímaritinu
Heiíhrigt líf, 3.—4. hcfti 1944. og
auk ])ess. aÖ nokkru, í daghlaÖi, og
veröur því ekki hirt hér. Ritstj.
möguleikar fyrir’að fæftist lifandi
harn. en hættan á varanlegum
æftaskemmdum sé nálægt 100%.
Þessvegna þykir alltaf alvarlegt ef
retinitis kemur snemma á meft-
göngutima cg því nauösynlegt aft
framkalla fæftingu. Af þeim kon-
um sem eg hefi séft, á fæftingadeild
Landsspítalans meö retinitis gra-
vidarum, hefi eg séö varanlegar
retinaskemmdir. þó aft hlóftþrýst-
ingurinn hafi lagast.
\’ift augnbreytingar, sem hafa
svo mikla þýftingu fyrir prognosis
qwo ad vitan, er náttúrlega þýöing
þeirra qvo ad visum miklu minni.
Vift fundus hypertonicus koma
venjulega ekki fyrir miklar sjón-
nokkuð stytt).
(NiÖurl.)
Einarssyni i þessu máli, svohljó'Ö-
andi:
..AÖalfundur Læknafélags ís-
lands, haldinn í Reykjavík 25. og
26. ágúst 1944, skorar á hæjarstjórn
Reykjavíkur og rikisstjórnina, aÖ
Iáta þegar hefjast handa um aÖ
’fjölga sjúkrarúmum landsmanna.
Sérstaklega telur fundurinn hrýna
þörf á stækkun Landspítalans og
Xýja Ivlepps.“
UmræÖur um þetta mál ur'Öu
miklar. Helgi Tómasson lýsti nýj-
ustu skoðunum sjúkrahúsamanna á
spitalamálum, og drap á hvaÖa leið-
ir hann teldi rétt að farnar yrðu
í ])essum þýðingarmiklu málum
])jóðarinnar. Rakti.hann hyggingar-
mál ríkisins fyrir geðveika frá önd-
truflanir, þó getur alltaf verifi
’nætta á t. d. trombosis. Viö arter-
iosclerotiskar æftahréytingar sér
mafiur ct’t senila ntaculadegenera-
ticn, sem þá getur eyöilagt alveg
centrölu sjónskerpuna. þó aft peri-
fera sjónsviftift haldist, einnig
keniur opticusatrofia fyrir vift
arteriosclerosis. Við retinitis angio-
spastica er aftur venjulegt aö meiri
og minni sjóntruflanir komi fyrir.
Hvað profylaxis snertir mætti
helzt segja aft æskilegt væri, et’
læknar gerðu þaft aö skyldu sinni
aft mæla blóftþrýsting hjá öllum
sjúklingum, sem hafa fengið ang-
ina tonsillaris, nokkrum tima eftir
sjúkdóminn og athuga þvag.