Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 14
40 LÆKNA B LAÐ IÐ nýru-óg næstuni alltaí \úö chron. cliffus glömerulonephritis. Ma'ður fer þá aö skilja aö sami retinasjúk- dómufinn getur komiö fyrir vifS acut glomerulonephritis, viö acut graviditetsneþhritis, viö subacut og chrón. nephritis, viö malign sclerosis og jafnvel við endarteriit- is nodosa þar sem nýrnaæöarnar eru afficeraðar, ef aðeins eitt skii- yrði er uppfyllt, nefnilega almenn æðacontraction með hækkuðum systoliskum.og diastoliskum blóö- þrýstingi. Við hinn rauða háþrýst- ing sé aftur um primæra veiklun að ræða. Að lokúrn ætla eg að minnast á prognosis háþrýstingsins útfrá augnbreytingunum. Við rauðan háþrýsting hefir aldur sjúklings- ins mikla þýðingu, þvi finnist greinil. fimdus hypertonicus hjá ungu fólki er venjulega um alvar- legan sjúkdóm að ræða, þá er nefnilega svo mikil hætta á að sjúkdómurinn breytist í fölan há- þrýsting. Volhard skýrir þetta þannig, aö hjá ungu fólki, þar sem æaðvöðvarnir halda sér vel, svari þeir kröftugar hækkuðum blóö- þrýstingi með samdrætti, sem þá í nýrunum er hætt við að leiði til nephrosclerosis. Fyrsta einkenni upp á þetta er aö það fer að koma fram retinitis angiospastica og er það alltaf ills viti. Hjá eldra fólki. sem orðið er 60—70 ára og æða- vöðvarnir farnir að rýrna. cr þessi áhætta miklu minni, og þess vegna ekki mikil hætta þó mað.ur sjái fundus hypertonicus áþessumaldri. Sjáist merki um æðakölkun í ret- inaarterium eru oftast likindi til að um kölkun sé einnig að ræða i heilaslagæðum, náttúrlega þarf þaö ekki aö vera, því eins og við vitum kemur arteriosclerosis oft svo misjafnt niður í æðum líkam- ans, en sjái maður progredierandi sclerosis í fundusæðum er senni- legt að svi])uð pregression eigi sér einnig stað i oðrum æðuin likam- ans. Hættan við rauðan háþrýsting er aðallega frá hjarta eða æðuin. Sjúklingarnir deyja venjulega af hjarta- eða coronarinsufficiens, heilablæðingu eða heilatrombosis. Margir álíta, að ef trombosis kem- ur í retinavenur, sé þaö tyrirboði )jess að bráðlega komi svipaðar breytingar fyrir í heilanum, og get eg alveg fallist á það, at’ því eldra fólki sem eg hefi séð hér meö retinatrombosis, þó maður sjái líka venutrombosis í retina útaf íyrir sig. Ef maður finnur engar retina- lireytingar við ofthalmoscopi getur maður álitið horfurn.ar góðar jafn- vel þó l>lóðþrýstingshækkun sé mikil, aftur á móti finnist retina- breytingar. jafnvel þar sem þrýst- ingshækkunin er ekki mjög mikil. verður aö álíta jjrognosun’a dubia. \’iö retinitis angiospastica er prognosan oftast slæm. Ef nýrna- sjúkdómurinn batnar eitthvaö, batnar lika retinitinn bæði subjec- tivt og objectivt. Ef ablatio retinae hcfir komið með sjúkdómnum er prognosan hvað visus snertir mjög slæm, nema helzt við ablatio við graviditetsnephritis, um 80% sjúklinganna deja innan 1 árs, ann- aðhvort af nýrnainsuffieiens eða af heilalæsion. Prognosis qvo acl vit- am er þó ekki eins slæm við hina hypertonisku graviditetstoxæmi. l’annig fann Wagener i 40 tilfell- tun af graviditetstoxæmi sjiastisk- ar læsioner í 70%. í 60% hurfu breytingar þessar eftir fæðingu, eftir að blóðþrýstingur varð eöli- legur. Ef blóðþrýstingurinn næst ckki eðlilegur kemur fram organ- isk breyting og progression í sjúkd. Schiötz og Masters scgja að komi retinitis fyrir 28. viku með- göngutímans, sé um ca. 25%

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.