Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 7
LÆKN ABLAQIB GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 30. árg. Reykjavik 1945. 4. tbl. .. o F N ÆM i. Eftir Níels Dungal. Erindi flutt á Landspítalafundi 5. okt. 1944. Eins og- kunnugt er. kalla menn það oínæmi eða allergi, ef maður er óeðlilega viðkvæmur fyrir ein- hverjum efnum, aðallega af pro- tcinuppruna. 'l'il þess að ofnæmis- ins verði vart, þarf þetta efni að re.sorherast i gegn um slímhúð eða jafnvel húðina sjálfa,- en einkum koma slímhúðir öndunar- og melt- ingarfæra til greina, auk augn- slímhúðarinnar. I ijá nýfæddum börnum hafa menn íengið sann- anir fyrir þvi, aö eggjahvituefni resorberast óklofin i gegn um garnaslimhúðina og finnast í blóð- inu, en aö þessi „leki" lagast meö timanum. Hvort ofnærni þeirra, sem þjást af þessum sjúkdómi alla æfina, stafar eingöngu aí eins- k .nar vansköpun í einni eöa fleir- um slímhúðíim, er ekki unnt að segja. en manni liggur við að halda aö þetta eitt sé ekki nóg. heldur sé vefsbygging sjúklings- ins meö sérstökum hætti, svo að honum verður miklu meira um smávægilegan vott af því efni, sem hann er næmur fyrir, heldur cn almennt gerist. Pótt undarlegt megi virðast er helzt hægt aö heimfæra ofnæmisreaktionirnar undir ónæmi, því að unnt er aö gera menn ónæma fyrir þvi, sem þeir hafa veriö ofnæmir fyrir, og ýmislegt sem bendir til, að ofnæm- isfyrirbrigðið sé svipaðs, ef ekki sama eðlis og ónæmið. Til að fá hugmynd um hve al- gengt ofnæmi væri meöal óvalins mannfjölda, spuröist Rowe fyrir hjá 400 háskólastúdentum og hjúkrunarkonum meö sérstöku spurningablaði, þar sem gerð var grein fyrir allergieinkennum, og jafnframt spurt um hvort kunnugt væri um slík fyrirbrigði i ættinni. Svörin urðu á þessa leið: % Ofnæmi í ættinni ........... 43 Ofnæmisleg einkenni hjá við- komandi manni ............. 35 Fæðan sennilega orsök of- næmis ..................... 31 Óbeit á fæðutegundum, eöa verður illt af þeim ....... 29 Vafasamt ....................14 Niðurstaða: Fólk, sem hefir ofnæmi sjálft eða í ættinni ............. 58

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.