Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 59 sást clældin enn í hauskúpu sjúkl- ingsins. En þegar höfuSverkur- inn byrjaði fyrir alvöru sást o»' fannst greinileg’ og spennt bunga. greinilega fluktuerandi. þar sem (keldin hafði áður verið. Goltman fitskýrði þetta seni sekundær út- víkkun á æðum með tilheyrandi hjúg, sem yeldur höfuðverkuum. Franskir læknar hafa fyrir langa li'ingu hent á hve náið samhand væri milli migraine, astlmia. urti- earia og dermatitis. í seinni fið hefir fjöldi lækna sannað að mi- graine getur stafað af allergi. jtótt ekki sé a. m. k. enn unnt að fuli- yrða að öll migraine sé af þeim rótum runnin. Eins og áður er sagt er orsakanna fyrst og fremst að leita í fæðunni og virðist sv,o sem cgg sé einkennilega oft orsökin meðal fæðutegunda úr dýraríkinu. Endogen allergen geta orsakað migraine. Þannig getur t. d. prem- cnstruel migraine stafað af óeðli- lega mikilli viðkvæmni fyrir folli- kulini og hefir tekist að lækna shka sjúklinga með þvi að dæia í há serum, sem tekið cr skömmu fvrir menstruation úr þeim sjálf- um og dæla því í smáskömmtum milli tíða. Epilepsi getur i einstöku tilfell- um stafað af allergi, þótt það sé ckki nema í fáum tilfcllum af hundraði. Ilúðsiúkdómar eru svo stór kafli í allergi, að eg verð alveg að sleppa þeim. En eg skal aðeins gcta þess. að exzem hjá unghörn- um eiga mjög oft rót sína að rekja til allergi og auk þess fjöldi húð- sjúkdóma, sem ganga undir ýmsum nöfnuin og .:if langt yrði upp að telja. Þá geta ýmsir sjúkdómar í Iið- um, svo sem rheumatoid arthritis, arthritis rheumatica o. fl, staíað af allergi, e. t. v. af cndogen aller- genum. Periarteriitis nodosa er viður- kennt að stafi oft, ef ekki ávallt af ofnæmi. Ýmsir augnsjúkdómar, einkum conjunctivitis, stafa af ofnæmi, fyrir proteinum eða lyfjum. Og marga fleiri sjúkdóma. í ýmsum líffærum. mætti nefna, sem ot’ langt yrði upp að telja. Allergi-diagnosis. Aðalaöferðin til að þekkja ívrir hverju maður sé ofnæmur. er að gera á honum hör- undspról. Þau má gera mcð risp- um, likt og Pirqucts próf, eða intradermalt. sem er öllu næmara, en varasamara vegna þess, að hættara cr við alvarlegum reak- tionum með því móti. Þcss ber þó vel að minnast, að hörundsprófan- irnar eru engan veginn einhlitar. Ef vel ætti að vera þyrfti ávallt að vera hægt að prófa þann vef. sem viðkvæmur er. t. d. nefslimhúð, conjunctiva. hronchusslímhúð, magaslímhúð, æðaveggi o. s. frv.. cn þetta er ekki kleyft nema að litlu leyti. Þess vegna þarf oft að prófa sig áfram mcð öðru móti til að komast eftir ofnæminu. Ef t. d. maður hefir grun um að sjúkl. sé ofnæmur fyrir einhverri fæðu- tegund, en hann svarar ckki neinni hörund’sprófun jákvætt, eða dauft og óákveðið, hafa margir þá að- fcrð að setja hann á sérstakt mat- aræði, þar sem vissum matarteg- undum, sem reynzla er fyrir að valdi oft ofnæmi, er sleppt- plger- lega. \’cnjulega er þá byrjað með því að sleppa mjólk, eggjum og hveiti og sjúkl. Iátinn lifa á slíku mataræði um skeið. Ef það ber ár- angur er eiiini at’ þessum fæðuteg- undum hætt viö í einu. unz sjúk- dómseinkciini koma aitur fram. Ef cngin þessara þriggja fæöutegunda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.