Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 20
Ó2
LÆKNABLAÐIÐ
gott af, en þessu var þó lítill gauni-
ur gefinn. Þa'Ö var ekki fyrr en
1923 að H. S. Plunimer sannaði, að
Basedow-sjúklingum batnaði mjög
i bili vi'Ö joðmeð'ferÖ, og væri því
mikill hagur að gefa jo'Ö á undan að-
ger'öum. Annars hefir verið nokkr-
um erfiðleikum bundið aÖ skýra til
hlitar áhrif joðsins á skjaldkirtil-
inn. Það er vita'Ö a'Ö hormónið sjálft
eða vísi til þess er aÖ finna i colloid
efni kirtilsins. Örðugt var hins vegar
a'Ö skilja hvernig á ])vi stæði, að
joðskortur leiddi til aukinnar col-
loidrnyndunar (colloid struma), en
viö hyperthyreoidismus verkar joð
þannig að kirtillinn, sem snauður
var af colloid efnum, fyllist af þeim.
A síðustu árum hafa læknar reynt
að l’ækna hyperthyreoidismus me'Ö
radioactiv joði. joði'Ö safnast fyrir
í skjaldkirtlinum og þar verkar það
á frumurnar líkt og radium en geisl-
unin ver'ður mun jafnari um allan
kirtilinn. Hins vegar hefir reynzt
erfitt a'Ö velja hæfilegan skammt.
Of mikið joð getur valdið myxö-
dema, en sé notaður of litill skannnt-
ur, gætir áhrifanna lítt og aðeins
skamma stund.
Lyf, sem eru at' allt öðrum toga
spunnin, hafa nýlega vaki'Ö mikla at-
hygli vegna verkana sinna á skjald-
kirtilinn. Mackenzie og samverka-
menn hans urðu þess varir a'Ö
Iangvarandi sul faguanidinnotkun
olli stækkun (hyperplasia) á skjald-
kirtlinum samfara minnku'Öum efna-
skiptum. Hægt var a'ð fyrirbyggja
kirtilstækkun meÖ því aÖ gefa thyr-
oxin samtímis sulfaguanidini, en joÖ
var hér áhrifalaust me'Ö öllu. Gaf
þa'Ö uri.dir eins grun um aÖ hér
væri eitthvað alveg nýtt í uppsigl-
ingu.
ÞaÖ hefir nú komið á daginn að
mörg og a'Ö því er virðist óskyld
lyf, verka líkt og sulfaguanidin á
skjaldkirtilinn. Rhodansölt hafa
mikið veri'Ö reynd viÖ hækku'Öu'm
blóðþrýstingi. Hjá mörgum þeim er
fengi'Ö höfðu slíka meðferÖ, var’Ö
síðar vart skjaklkirtilsstækkunar,
Iækkaðra efnaskipta og annarra ein-
kenna um myxödem. Flest sulfalyf
verka á líkan hátt, en sulfaguanidin
er þeirra öflugast. Þótt undarlegt
megi virðast haföi paraaminobenzo-
sýra áþekk áhrif, en þó ekki svo mik-
il, að búast mætti viÖ aÖ hún yrði
í’.einn læknisdómur. Thiourea og
thiouracil voru bæði líkleg til ár-
angurs, en brátt var hætt við aö
reýna thiourea á mönnum vegna
eiturverkana, sem það hafði i för
með sér.
Áhrifa thiouracils gætir mest á
skjaldkirtil og heiladingul. Rottu-
ungar taka ekki eðlilegum þroska og
virðist thiouracil lama vaxtarhor-
mon heiladingulsins og það eins þó
miklu af þvi sé dælt aukreitis í dýr-
in. Skjaldkirtillinn stækkar ]>egar
fyrstu dagana eftir að farið er að
gefa dýrunum lyfið og eru dæmi
til ]æss að hann hafi þrefaldast að
þyngd á hálfum mánuði. Ef hætt
var við lyfi'Ö eftir viku, tók þa'Ö
kirtilinn álika lapgan tima að jafna
sig. MeÖan áhrifa lýfjahna gæt-
ir sem ínest er kirtillinn mjög bló'Ö-
ríkur, kirtilfrumur háar, colloid
minnkað og tiltölulega snautt af
joöi. Eftir 2 vikur sjást í heila-
dingli áþekkar brcytingar eins og
fram koma eftir thyreoidectomia.
Á.stæðan er sú að thiouracil lamar
skjaldkirtilinn svo að hann getur
ekki framleitt nema litiÖ af thyrox-
ini. Ber ekki neitt á neinu ef til-
raunadýrum er um leiÖ gefinn hæfi-
legur skammtur af thyroxini en joð
er hins vegar áhrifalaust me'Ö öllu.
Þegar farið var a'Ö reyna thioura-
cil á mönnum, var dagsskammtur-
inn oftast 1 gr. Nú hefir komi'Ö á
daginn að heppilegra er að byrja
meÖ 0.4—0,6 gr. á dag. Eftir 2