Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 18
LÆKNABLAÐIÐ 60 e.r orsökin veröur aö liefja uýja leit, og það getur tekiö langar. tíma og mikla fyrirhöfn, að hafa uppi á orsökinni. Coea heíir nýlega mælt með aðferö lii aö komast eftir fæðii-allcrgi. þar sem vandinn er aö mestu leyli lagöur á heröar sjúklingsins. Sjúklingurinn er lát- inn halda nákvæma skrá yfir allt scm hann lætur ofan í sig og skrifa upp hvenær hann neytir hvers eins. Auk þess er hann látinn teija æða- slátt sinn þrisvar á dag og skrifa á blaðið meö matarskýrslunni. Coca fullyrðir aö þessi aðíerö sem liann er tiltölulega nýfarinn aö nota, liafi gefist sér vel. því aö þaö bregöist ekki, aö æöaslátturinn veröi tíður eftir aö neytt hafi veriö cinhvers sem maöur sé allergiskur fyrir. Með því ;iö bera saman mat- arskýrsluna og æöasláttinn megi því fá hugmynd utn hvaö það sé sem viðkomandi er ofnæmur fyrir. Taliö er aö ofnæmi meltingar- færanna gefi ekki jákvætt svar viö hörundspróf nema í 50%. Er þvi nauösynlegt aö þurfa ekki aö vera eingöngu upp á hörundspróf- in kominn. Og hinsvegar er engan- veginn víst, aö þótt einhver fæöit- tegund gefi jákvætt skinnpróf, purfi meltingarfærin aö vera svo viðkvæm fyrir henni, að sjúkl. sé ekki óhætt að neyta hennar. Þetta eru því hlutir sem nauðsynlegt er aö prófa sig áfram með og getm tekið langan tíma unz sjúklingur- inn er fullrannsakaður. Aldrei má kveða upp þá diagnosis. að sjúk- dómur stat'i af allergi fyrir tilteknu efni. fyr en sannað er að hann batnar, ef þessu efni er bægt frá snertingu viö sjúklinginn, en sjúk- dómurinn kerrtur aftur i ljós jafn- skjótt og sjúklingurinn verður aft- ur fyrir snertingu af sama efni. Stundum, einkum þegar ungbörn eiga i hlut, sem búast má við miklu ofnæmi hjá, cr gripiö tli þess að prófa ofnæmiö passivt. Þá cr tekið blóð úr sjúklingnum. blóöiö skiliö og serum þess dælt inn undir skinn á hraustum manni, sem ekki er of- næmur fyrir neinu af þvi sem prófa þarf fyrir. Venjulega cr serum þynnt 10—20 sinnum og 1 ccm aí því dælt undir skinn. Síðan eru látnir líða a. m. k. 4 dagar og aö því búnu er prófað skinnið á dæl- ingarstaönum með þeim extrökt- um. sem ástæða þykir til. Koma þá fram samskonar reaktionir. eins og hjá þeim sem allergiskur er. Þetta hefir þann kost, aö unnt er aö kom- ast hjá hættulegum reaktionum og fljótlegra, vegna þess, að ekki er þorandi aö prófa með mörgum all- ergenum hjá börnum, sem búást má við að sé-mjög ofnæm. En sá sem þannig er notaður til tilraun- anna veröur aö vita það. að hann getur fengið allergireaktionir. ef hann neytir einhvers þess, sem barnið er ofnæmt fyrir. Ef það t. d. er mjög næmt fyrir fiski. getur milliliðurinn fengiö reaktion af að borða fisk, ekki aðeins á dælingar- staönum, heldur jafnvel almenna reaktion, svo sem höfuðverk. magaverk og jafnvel uppköst, en sjaldan asthma. Meðferðin er aðailega i þvi fólg- in. aö forðast það eða þau efni, sem sjúklingurinn er ofnæmur fyrir. Stundum geta börn verið of- riæni fyiir svo mörgum matarteg- undum, aö hreinustu vandræði veröi aö ala þau. Getur þá vcriö gagnlegt aö grípa til propeptan- meöferöariunar, þ. e. láta þau íá ögn af þeirri fæöu, sem þ.nu eru óf- næm fyrir, hálfmelta 45 mín. fyrir máltíö. Iðulega er ómögúlegt fyrir sjúlc' - iriginn að foröast það senr hann er ofnæmui l'yrir. Þótt allt sé gert sem unnt er til að íorðast húsryk,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.