Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 22
f,4 LÆK NA B LAÐ 1 Ð r Ur erlendum læknaritum. Er barnaveikisfaraldur í aðsígi? Fáir sjákdómar eru betur þekktir én barnaveiki og við fáum kunna nienn betri ráö. Mætti ætla afi sá voSi, sem stafaSi af henni fyrrum væri nú um garS genginn. Þetta er þó óvíst. A imdan ófriSnum gekk barnaveikisfaraldúr i Þýzkalandi en á stríSsárunum hefir veikin færst mjog i aukana í Vestur- h'vrópu. Af hverjum 100.000 íbúum sýktust: 1939 1943 í Frakklandi .... 35.9 118,7 í Þýzkalandi .... 180,9 287,1 Hollandi ............ 16.6 638,9 Noregi ............... 1,8 752,8 Mánndauði kvaS hafa veriS tals- verSur. — ifrum viS viSbúnir því aS taka á móti illkynjuSum far- aldri ? (Lancet, 11. nóv. 1944). Aínám lima (amputaiio) í ó- friSnum virSist vera meS nokkuS fornlegum hætti, þrátt fyrir dauS- hreinsun, sóttvarnir og sulfalyf. SkurSurinu er venjulega einfaldur hringskurSur, og er þá fyrst skoriS gcgnum húS og spikfell. Þeim er leyft aS dragast sem bezt saman (..retraherast"), og siSan er yfir- borSsfelliS (íascian) skorin sund- ur viS spikféllsbrúnina. Þá eru yf- irborSsvöSvar skornir sundur og lofaS aS dragast saman, siSau dýpsta vöSvalagiS viS brún yfir- ],orSsvöSvalagsins. AS lokum er beinhimnan skorin hreinlega sund- ur meS heittum lmif og beiniS- sag- aS sundur. Fkki skal nema neitt burtu af beinhimnunni, og varast aS nokkrar tætlur af henni verSi eftir í sárinu (mynda l,ein). AS svo húnu eru „large vessels trans- íixed" en bundiS fyrir smærri meS catgut. Klippt er af endum tauga, en auk ],css bundiS um þær stærstu „svo aS ckki blæSi úr fylgiæS- inni"( !). Nú væri þaS líklegt, aS sáriS væri saumaS saman, en þaS er sjaldnast gert. ÞaS er látiS standa opiS og væntanlega fyllt meS grisju. Fjórar vænar lím- eSa hefti- plástursræmur eru límdar á stúf- inn ofan sársins og sig fest í þær, til þess aS varna því aö húS og vöSvar skreppi um of saman. Sár- iS „grær svo um úlíkan” (pr. socundam intentiomun), eSa er saumaS saman, þegar öll hætta er afstaSin. AS lokum verSur oftast aS lagfæra stúfinn, svo aS hann fari vel'viS gerfilim. ÞaS er ekki laust viS aS manni finnist þetta hálfgert basl og ó- þarflega margbrotiS, enda er aS- ferSin aSallega notuS þegar smit- hætta vofir yfir eins cg oft vili vera í ófriSi. Sagt cr þessi gróS- ur um úlíkan gefist miklu betur en saumur og gróSur um heilt. (jA.MA, 8. april 1944). Rannsókn súlfalyfja í þvagi og blóði. Fyrirspurn um hvort hún sé sjálfsögS svarar JAMA á þá leiS aS hún sé ekki bráSnauSsynleg, ef lyfin eru gefin i venjulegum skömmtum og ekki lengur en 10 daga. (JAMA, 25. marz 1944). Afgreiðsla og innheinita Læknablaðsins cr i Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavík. Simi 1040. Rósthólf 570. FélagsprentsmiSjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.