Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ
hluti getur veriS mjög erfitt aíS
varast. í Noregi máttu menn, seni
ol'næmir vpru fyrir fiski. t. d. ekki
drekka kaffi, vegna þess, aö gela-
tine úr sundmögum var notaö til
aö gera kaffiö tært, og þessi ör-
litla ögn af sundmaga saman vi'ö
kaffiö var nóg til þess aö frant-
kalla oínæmisreaktion. Sundmagi
cr líka notaður til aö gera hvítvín
tært, og þess vegna er það, aö
menn sem eru ofnæmir fyrir fiski
þola ekki ýmsar tegundir af hvit-
víni.
Ofnæmisreaktionirnar geta
komiö fram meö mörgu móti. Þau
þekktustu eru vel kunn öllum
lækn'um, svo sem asthrna, pfsa-
kláði, svæsinn slímhimnuþroti í
nefi og augum, ýms form af der-
matitis o. s. frv.
F.n læknum er síöur kunnugt um
ofnæmisreaktionir út frá fæöu,
þótt sumar þeirra, sem ganga'und-
ir naíninu idiosynkrasi, sé alkunn-
ar, eins og t. d. út frá humar eða
jaröarberjum. Sannleikurinn er
sá, aö vart er sú fæðutegund til,
sem menn geta ekki veriö ofnæm-
ir fyrir. Og þaö sem læknum er
yfirleitt alls ekki kunnugt, er þaö,
aö slikar reaktionir geta veriö svo
hastartegar, aö þær geta jafnvel
á skömmum tima leitt til liana,
einkutn hjá ungbornum. Hutinel
segir t. d. frá þrem börnum, sem
voru ofnæm fyrir mjólk og dóu
<".11, eftir aö hafa fengiö uppköst,
blóöungan niöurgang, dyspnoe,
cyanosis og krampa. Menn hafa
séö böm deyja, eftir að hafa neytt
cgg'ja, m'eö svæsnum ofnæmisein-
kennum. Talbot segir frá barni,
setn var svo viökvæmt fyrir eggj-
itm, aö það lá i yfirvofandi Hfs-
hættu í niarga klukkutima vegna
þcss að þaö haföi bitiö í köku.
Rowe segir frá barni, sem var svo
viðkvæmt fyrir hveiti. aö ef þaö
5r
haföi aöeins nartað i brauð var þaö
nóg til að frantkalla svæsin upp-
köst og kollaps, sem barnasér-
fræöingarnir botnuðu ekkert i, en
haföi hvað eftir annaö leitt barn-
iö i lífshættu. Þessar reaktionir
koma fram eftir nokkura klukku-
tíma frá því að fæðunnar hefir
veriö neytt, en stundum eftir 15—
30 mínútur. Mildari reaktionir af
þessu tæi er erfiöara aö átta sig á
að stafi af fæðuallergi og því mjög
algengt að sjúklingum og læknum
sjáist yfir þær.
Helztu ofnæmiseinkenni:
Heykvef er ofnæmi fyrir frjóum
ýmissa grasa eöa trjáa, og kentur
fram á vorin eöa sunirin þegar
plönturnar standa í blónta og nieira
og minna svífur í loftinu af frjó-
duftinu. Menn anda því þá að sér,
svo að það sezt á nefslímhúðina, og
þar sem það sezt jafnframt á
augnslímhúöina fá menn venjulega
hvorttveggja í senn : Conjunctiv-
itis, meö óþægilegum kláða í aug-
unum og nefstíflu, sem likist kvefi.
Knginn efi er á því, aö nefstííla
vcgna ofnæmis cr oft tekin fyrir
kvef, bæöi hjá börnum og fullorðn-
um. Til að þekkja ofnæmiskvefiö
er ofureinföld prófun til, nl. aö
strjúka nefslím út á gler og at-
iiuga hvort eosinofil frumur sé á-
berandi í nefsliminu. Ef um of-
næmisreaktion er að ræða finnst
mikiö af eosinofil frumum í því,
cn ekki við vanalegt kveí. Börn
sem líöa af króniskri nefstíflu
vegna oínæmis fá, eins og kunnugt
cr. iðulega polypa i nefiö upp úr
því, og er það algeng orsök til
myudunar nefpolypa (um 20%);
Hér á landi er heykveí ekki al-
gengt. þótt það sé áreiðanlega til.
Eg veit um þrjá sjúklinga, sem
allir eru næmir fyrir grasafrjó-
dufti og þola því illa eöa ckki aö