Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 61 Thiouracil við hyperthyreoidismus. í kring um 1890 sýndi G. R. Murray og aðrir t'ram á að hægt væri a'ð ráðá l)ót á myxödema meÖ ])vi að láta sjúklingana taka inn skjaldkirtilsseyði. \’ar ])etta glæsi- leg hyrjun á hormonlækningum, enda hefir furðu lítiÖ verið hætt um myxödemameðferðina síðan nema hvað nú eru á boÖstólum lyf, sem eru vegin og mæld með vísindalegri nákvæmni (standardiseruð). H'ins vegar hefir gengið illa að lækna hyperthyreoidismus með lyfj- um og má segja að skurðaðgerð hafi verið þar aðalúrræðið. ef sjúk- dómurinn var á háu stigi. Ekki hefir ])ó skort á viðleitni að finna efni, sem haldið gætu i skefjum of mik- illi starfsemi skjaldkirtilsins. Moe- bius kom fram með Antithyroidin og vár það serum úr skjaldkirtillaus- um sauðkindum, en aðrir tóku skjaldkirtla úr geitum og notuðu síðan mjólk þeirra til lækninga. Huggðu menn að i blóði og mjólk þessara dýra fynndust efni, sem gætu bundist skjaldkirtilsvessa og um leið gert hann óvirkan. Þegar rannsóknir Abderhaldens, um ,,Ab- wehrfermente", birtust, ruku lækn- ar upp til handa og fóta og átti nú að búa til öflugt thyreolytiskt ser- um. Ekkert hafðist þó. upp úr þess- um tilraunum. \'egna misgánings ávísaði A. 'J'rousseau (1863) sjúklingi með bráðan hyperthyreoidismus joð í stáð digitalis- Sjúklingnum varð er ógerningur að forðast það meS öilu ailsstaðar. Sania gildir um of- næmi fyrir frjódufti. í öllum slik- um tilfellum er reynt a'S draga úr ofnæminu með stígaudi skömmtun af efninu, sem sjúkl. er ofnæmur íyrir, venjulega með dælingum undir húði Hefir það gefið góðan árangur í mörgum tilfellum og má oft komast langt með því móti. Ef oínæmið er á mjög háu stigi, þýðir samt venjulega ekki að ætla sér að lækna sjúklinginn með ])essari að- fcrð. Þessi piltur, sem þið sjáið hér, er 15 ára gamall og hefir þjáðst af exzemi síðan liann var barn. Og at’ asthma öðru livoru síðan liann var 6 ára. Hann veit fyrir löngu, að hann má ekki bragða fisk, því að þá versna útbrot hans til mikilia inuna. Hann er sv,o viðkvæmur fyrir fiski. að ef hann borðar kar- töflu, sem hefir legið upp að fiski, nægir það til að varir hans þrútna. Hann hefir nú þurrt cxzcm á hönd- um. fótum. á búk og hálsi, en hefir ekki fengið asthmakast í meira en mánuð. Með hörundsprófunum fannst afarmikið ol’næmi fyrir fiski, enn- fremur fyrir köttum og liestum (hárum). Mikil reaktion fannst líka fyrir hrísgrjónum og húsryki, minni fyrir grænum baunum o. fl. Auk þess sem hann verður að förðast allt það sem haun er næm- astur fyrir cr ástæða til að reyna að gcra liann ónæman fyrir hús- 'ryki, því að Irúast má við að liann fari aö fá asthma með aldrinum af þeim orsökum, ef ekkert er gert, því að ofnæmið hefir ávallt tii- hneigingu til að ágerast, ef mcnn eru útsettir fyrir allergcnið að stað- aldri, en hinsvegar góð von um að takast megi að draga til mikiLÍa muna úr næmleikanum fyrir hús- rykinu með ])ví að dæla extracti af þvi i stígandi skömmtum i hann,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.