Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 12
54 LÆKNA B LAÐIÐ ljósí. Þaö cr ekki ofmælt, aö et’ um barn er aö ræöa, er asthmá-orsak- arinnar fyrst og fremst aö leita í fæönnni. Hjá fullorönum er orsök- in miklu frekar húsryk eða krónisk infektion. Því eldri sem sjúkling- urinn.er, þegar hann fær íyrst asthmá. þvi meiri likindi eru til aö það sé af infektiösum uppruna. Ekki vita menn hvaö það er i húsrykinu. sem aðallega framkall- ar ofnæmi. En svo er aö sjá. sem það sé helzt rvk, sent myndast hef- ir í sambandi við mannslíkamann sjálfan, sem verkar allergiskt, þvi að bezt reynist aö nota ryk úr rúm- tcppuni og madressum til aö prófa allcrgi fyrir húsryki. Lítur helzt út fyrir aö þaö sé leifar af hör- undshreistri, sem morkna og breyt- ast þannig aö þær geta verkaö sem protein-allcrgen. Þaö er þo citt, sem við þyrftum aö vcita sér- staklega athygli hér á landi í þessu snmbandi. Þaö eru myglusveppir. í löndum, þur sem loftslag cr rakt, eins og t. d. i strándhéruöum Hol- lands og Spánar, hafa myglu- iveppir reynst algeng orsök td asthma, en aftur á móti mjög sjaldan i löudum með þurrt og sól- ríkt loftslag. Allergiskii sjúkdómar í melí- ingarfærum. Sennilegt er, aö slíin- húö meltingarfæranna. einkum garnanna, sé ckki fullþétt i ný- fæddum börnum, þannig aö hún hleypi í gcgn um sig stærri mol- c.kylum og jafnvel heilum efna- sambÖndum, scm ekki sleppa i gegn um slimhúö fullorðins manns. Þau efni senr sleppa þannig í gcgn um garnavegginn. einkum eggja- hvítuefni, sem hafa ekki klofnað nægil'ega niður, geta sensibiliseraö barniö, einkum ef allergi er ættar- fylgja, og afleiðingin veröur þá mciri eöa rninnf allergi-reaktion. sem getur komiö fram í ýmsum myndum: Stundum sem asthma, í öðru tilfelli sem höfuöverkjar- kast, og cinna oftast sem ofsakláði cöa derniatitis. Eða þaö getur valdiö ineiri eöa minni reaktion í meltirigarfærunum sjálfum : Cheii- itis, stomatitis, gastritis, cnteritis, colitis eöa proctitis. Aö vísu cr ckki rétt að keima þessa reaktion viö bólgu því að hún cr miklu frekar ödem. ÞÍelztu allergisk cin- kcnni frá meltingarfærunum sjálf- um eru þessi: Varir: Cheilitis, herpcs labialis, angioneun uiskt iidem. Munaur: Aphthae. stomatitis, skán á tungu, glossitis. Csopliagus: Cardiospasmus. Magi: b’p])þémba, ropi, sviði eöa magaverkur. Ógleði, stundum með reglulegum millibilum, verkir scm líkjast niagasárs- verkjum. Garnir: Niöurgangur, hægöa- trcgöa, colitis mucosa, flatulens, procíiiis, pruritus ani, vcrlcii sem iíkjast appendicitis eða ulcus duodeni. í munninum ber yfirleitt cinna minnst á allergiskum einkennum, scnnilega vegna þess. hve allergen- iö stendur þar yfirleitt stutt viö og þynnist fljótt af munnvatninu. Aftur á móti eru svæsnar reaktion- ir i maga engan veginn sjaldgæf- ar. Mcnn fá áköf uppköst og nið- urgang, sem getur veriö blóöugur. heiftarlega verki i kviöinn og meiri cða minni kollapséinkenni. Kveis- an gctur veriö svo mögnuð, að mcnn haldi að um perforations- peritonitis sé aö ræöa, og menn hafa i þessu sambandi stundum talað um abdominal-migraine. Objektivt finnast engin missmíöi. nema helzt eymsli við þrýsting. Iðulega kemur urticaria eöa ast’n-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.