Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐ1Ð 56 Garnir. Menn hat’a lengi vitafi aö enteritis getur stafaö af of- næmi eSa anafylaxi. Itarlegar rannsóknir <á þessu svifii geröu Schittenhelm og Weichhardt. Þeir sýndu fram á. aö þaiS sem kallaö liaföi verifi ..eosinofilt garnakvef" og „cosinofil proctitis" eru of- næmissjúkdómar og aö cosinofili i saurnum cr eitt öruggasta ein- kennið til afi þekkja þessa garna- sjúkdóma frá öSrum. Stundum hcfir asthmasjúklingur colitis mu- cosa, efia hann hefir á víxl colitis mucosa og astluna. Stúndum geta ofnæmiseinkenn- in veriiS mjög svæsin (grande ana- phylaxis alimentaire, Laroche, í\ichet, Jr.). Sjúklingurinn íær heiftarlega kveisu og er lostinn, líkt og viö pcrforationsperitonitis. Stundum líkist þetta ilcus e'Sa intussusception og verkirnir geta vcri'S bundnir aöallega viS hægri fossa iliaca. svo aS líkist hotn- langabólgu. K. Kaijser*) hefir lýst breytingunum, scm finnast viS laparotomi í slíkum lilfell- um: Venjulega er tær vökvi í perit ncum, en í svæsnum til- fellum veröur vökvinn blóöug- ur. einkum ef blæöir úr garna- slimhúöinni. Garnalykkjur eru á mislöngu svæöi þrútnar, sléttar og gljáandi af bjúg undir serosa. Enn- frenuir sést meiri eöa minni roSi samfára þessum brevtingum i þeirri garnalykkju. sent cr undir- lögö og oft cr slímhúöin þrútin og infiltreruö af eosimfil frumum. BlæÖingar sjást 1 ika iöulega undir rerosa. misstórar. Stundum finnst viö laparotomi í slíkum tilfellum phlegmone-kennd bólga eöa ileitis regionalis. *) Fortschritte der Allergielehre. Basel, 1939. Taliö er aS sum tilfelli af kron- iskum enteritis sé af allergiskum uppruna. Einkum er hælt viö aS algengustu matarteguudir, svo scm mjólk. egg eöa hveiti þolisl ekki og lagast þá garnabólgan ef viökomandi fæöutegund cr sleppl. Þótt stundum sé erfitt aS gera sér grein fyrir því kliniskt, hvort breytingarnar sé bundnar viS sntá- þármana eða colon, má komast nær því sanna meS röntgenmynd- um og stundum meö laparotomi. í slíkum tilfellum hafa menn iöulega fundiö, aö breytingarnar hafa ver- iö einskoröaöar viS colon, þar setn um ofnæmissjúkdóma hcfir vcri'S aö ræöa. Aöalsjúkdómseinkennin cru kveisuvcrkir. krampakenndir. sem hafa oft gefiS lilefni til rangr- ar sjúkdómsgreiningar (ulcus duodeni. appendicitis, cholecystit- is). R. Gutman*) segir fra sjúkl- ingi sem hafSi fengiS svæsin kveisuköst meS uppköstum og meteorismus. svo aö hún haf'Si ver- iö skorin upp fjórum sinnum á fimm arum, tekiö úr henni ovaria, adnexa. appendix og gallblaöra, án jicss a'S nokkuS lagaöist viS þaS. I Ienni batnaöi fyrst þegar hún fékk pepton-meöferð fyrir ofnætni. Efron getur um sjukling, sem var hvað eftir annaö sendur i .nfboöi á spítala vegna ileus. Sjúklingnum batnaöi allt af rétt á'ður en átti a’S íara aö skera hann upp. og loks kom upp úr kafinu. aö þessi hast- arlegu einkcnni stöfuöu af því. aS hann var ofnæmur fyrir hveiti. M. Gutmann segir frá sjúklingi sem var skorinn upp sjö sinnutn á sex árum vegna gruns um ileus. Eftir alla þessa tippskurSi fundu menn loks að sjúklingurinn var ofnæmur *) Les Svndromes douioureux de la region epigastrique. Paris 1930.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.