Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 10
LÆKNABLAÐIÐ koma upp í sveit aö sumri til. Slikum sjúklingum líSur Ijezt niS- ur viö sjóinn, og hér þjást þeir minna en víSa annarsstaSar vegna þess hve mikiS er um rigningar og storma, sem hreinsa loftiS, svo aS þaS nær ekki aS verSa eins þrtingiS áf frjódufti eins og þar sem kyrr- viSrasamt er og úrkomulitiS. ViS höfum heldur ekki til hér þá grastegund, sem einna verst er aS þessu leyti í Ameriku. en þaS er illgresiS, sem þeir kalla ragweed (Amhrosia artemisifolia). Og svo höl'um viS engin tré, en ofnæmi fyrir frjódufti þeirra er tiltölulega algengt. 1’aS eina sem hér kemur til mála er ofnæmi fyrir grasi. Og þó aS um margar grasategundir sé aS ræSa, þá er gott lil Jtess aS vita, aS þaS cr sama efniS i öllum grös- um. sem ofnæminu veldur, svo aS nóg er aS prófa meS timothei- extrakti, (vallarfoxgras, Phleum pratense) og ef menn eru ekki ræmir íyrir því, eru þeir ekki næmir fyrir neinu grasi. Ivf þeir aftur á móti eru næmir t'yrir því. eru þéir næmir fyrir fleirum eSa jafnvel öllum grösum, en timothei- cxlract dugir til aS gera menn ó- næma fyrir heykvefi hvers kyns sem cr, svo framarlega sem þaS á rót sína aS rekja til grasa. Asthma bronchiale er óhætt aS segja aS sé hclzta og langsamlega mikilvægasta einkenniS upp á all- ergi. F.n þess er þá jafnframt aS minnast, aS asthma er ekki annaS en symptom, einskonar sjálfsvörn frá líkamans hálfu. Hyperæmi sem verSur svo mikil í slímhúSinni, aS ])aS er taliS eiga mikinn þátt i aS stífla bronchioli, sem fyllast af sekreti frá slímkirtlunum, þegar slimhúSin ertist og þetta slím er svo seigt aS þaS stiflar lumen hronchiolanna aS mestu eSa öllu .leyti, svo aS lungaS fær ekkert loft. \ egna þess aS innöndunin er þrótt- meiri en úlöndumn. er þó írekar hægt aS anda loftinu inn heldur en út. Jafnfvamt þessu er a. m. k. oft spasmus í bronchialvöSvunum, ef til vill orsakaSur af irritation á taugaþráSum, sem liggja sumpart í bronchialvöSvunum intramuralt, sumpart milli þeirra og kirtlanna. ÞaS er tiltölulega sjaldgæft aS sjúklingar deyji í asthmakasti, en i þeim sektionum, sem skýrsiur eru til um, liafa ekki ávallt fundist slímtappar i bronchioli. í einni sektion, sem viS gerSum fyrir nokkurum árum á sjúklingi, sem dó i svæsnu asthmakasti, voru lungun áberandi þanin, svo aS segja algerlega blóSlaus og þéttir slímtappar í öllum bronchioli. Asthma bronchiale er svo al- gengur sjúkdómur, aS taliS er aS Yi'Z—2°/o af öllum mönnum h’Si af því. Öllu asthma bnonchiale má skipta í tvo höfuSflokka: 1. Allergiskt asthnia bronchiale, sem stafar at' sérstakri aller- giskri reaktion, þar sem líkam. inn er viSkvætnur eSa ofnæmur t'yrir ákveSnu allergeni. 2. Allt annaS asthma, sem á rót sina aS rekja til annara orsaka í lungunum, annara cn viS- kvæmni fyrir sérstökum aller- genum. svo sem t. d. asthma þaS, sem er samfara bronchitis (asthmoid bronchitis). Því sterkari sem ættarfylgjan er — og ofnæmistilhneigingin er áberandi arfgeng — því meiri lík- mdi eru ti 1 aS sjúkdómurinn geri vart viS sig þegar á æskuárunum, jafnvel á barnsaldri. Og óhætt er aS fullyrSa, aS því yngri sem asthmasjúklingurinn er, því meiri likindi er til aS orsökin sé exogent allergen. J’\ i eldri, sem sjúklingur- inn er, þvi meiri líkindi eru ti 1 aS orsökin sé, et' á annaS borS um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.