Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 16
L Æ I< N A n L Afí 1 Ð 58 saltsýru, pepsini og trypsini. I’etta cr gefiiS i kapsúlum 45 niínútum fyrir máltíð. Ef sjúkl. cr ofnæmur ■fyrir nautakjöti tekur hann inn kapsúlu af propeptan-nautakjöti i hvert sinn áður en hann neytir nautakjöts og getur það oft hjálp- að honum til að komast yfir of- næmið. I’essi propeptan-gjöf dreg- ur svo mjög úr ofnæmisreaktiion- inni, að hennar verður iðulega alls ckki vart, eða þá aðeins smávægis- óþæginda. í stað hættulegrar reak- tionar. Taugakcrfið. Frá dýratijraun- um vita menn að við anafylaktisk- ar rcaktionir og allergi yfirleitt, ei hægt að framkalla breytingar i heila, aðallega æðakrampa, sem. el’ haun stendur lengi, getur leitt til encephalomalaci og gliosis. Blóðþrýstingur getur fallið til mik- illa muna vegna áhrifa á vasorno- toriska centrið af allergiskum upp- runa. Kunnugt er. að allergiskir sjúklingar hafa yfirleitt viðkvæmt vegetativt taugakerfi. Allergiskur höfuðverkur. Hiií- tiðvcrkur er svo algengur sem af- lciðing af allergi, að í öllum tilfell- um, þar sem höfuðverkur kemur í köstum og ekki tckst að finna :r- si)k hans, ættu menn að reikna með ] ví að liann sé af allergiskum upp- runa. Verkurinn er einna oftast framan í höfðinu, en getur eimr verið at'ian í höfðinu eða í kring um augun. Jafnaðarlega býrjar hann innan þriggja klukkutíma frá því að snertingin varö við all- ergenið. Ef ekkcrt er aö gert get- ur verkurinn staðið i hálían eða heilan sólarhring. og stundum jafnvel dögum saman. Oft verður sjúkl. fyrst var við stíflu í nefinu og jafnvel rennsli úr þvi, en sjaldn- ar sem ógleði fylgir honum, þótt þaö komi fyrir, Til er einnig að sjúkl. fái hjúg í andlit og jafnvel á útlimi. Oftast er allergenið einhver fæðutegund. en getur líka borist mcö öndun. Talið er aö höfuð- verkurinn 'orsakist aðallega af bjúg i heilanum, sé einskonar angioneurotiskt ödem. Urbach segir frá Iækni, sem um tvítugs- aldur fór að fá höfuðverk á morgn- ana. Um hádegisbilið fór verkur- inn að verða því nær óþolandi, en dró úr honum með kvöldinu. Hann tók eftir því, að hann fékk höfuð- verkinn undantekningarlaust ef hann ha-fði neytt súkkulaðis kvöld- ið áður. Með því að sleppa öllu súkkulaði úr fæðu sinni, losnaði hann algerlega við hofuðverkinn; Migráine stafar mjög oft af allergi, einkum fyrir einhverri fæðuteguncl. Mjög eru eftirtektar- verðir athuganir þær sent Uolt- mann gerði á migrainesjúklingi 193^'-*) Sjúklingur hans var kona. sem hafði þjáöst af migraine árum sainan. Einkenni hennar gáfu grun unr hcilatumor. og þess vcgna var gcrð craniotomi. I'.kkert æxli fannst, en dura var þanin og meö miklunt æðaslætti. Allmikill vökvi rann út með töluverðum þrýstingi. Samkvæmt þessu var gefinn upp grunurinn um heilatumor, en í stað ]tess diagnosticerað heilabjúgur og idiopathisk migraine. Et’tir að- gerðina var dæld um þumlungsvíð i heiiabúinu og i þessari dækl gat Goltman fylgst með ástandi heilans að nokkuru leyti. Eftir að sjúkling- urinn hafði neytt vissra fæðuteg- unda, einkum hveitis, fékk hann migrainekast. unt 24 klst. seinna. Kastið byrjaði með andlitsfölva, sem smájókst, unz höfuðverkur- inn byrjaði. Meöan þessu fór fram *) J. Allergy 7:351, 1936.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.