Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 8
5° ólk. sem v afi er um 16 olk. séín engfin ofnæmisein- kenni hefi r . . . 2Ó Af þeitn. sem grennzlast var cftir, hafa þá 35% efia rúmur ])riftjungur, haft ofnæmisein- kenni sjálfir og' 43% vissu um of- næmi i ætt sinni. I“>ó var gætilega fari'S í- sakirnar í þessu framtali, ])\'í aö ekki var talinn meö þrá- látur höfuöverkur, né króniskar meltingartruflanir, en þetta hvort- tveggja stafar i'Sulega af ofnæmi. Ýmsir læknar, sem ekki hafa kynnt sér allergirannsóknir, eiga l)ágt me'S aS tr.úa því, aS þriðjung- ur allra manna sé ofnæntir og hafi meiri e'Sa minni óþægincli af þvi. Kn þessi tala viröist frekar vera of lág heldur en of há. Dr. A. F. Coca, sem ntanna mest hefir lagt stund á ofnæmisrannsóknir, hefir vari'S langri æfi til þess og er tal- inn merkasti visinclatnaSur Banda- ríkjanna á því sviSi, heldur því fram, aS QO% allra manna hafi ein- hverja allergi, langflestir fyrir ei n h v e r ri fæS uteguncl. 1 litt er annaö mál, aö allergi- einkennin geta veriö meS marg- vislegu móti, og er almennt taliö, aS læknar sé ýfirleitt ekki nógu vel aS sér um þaS, i hve mörgum myndum alíergi-einkennin geti komiS fram. Þegar Sir James Mackenzie skýrir frá því, aS hann hafi ekki getaö fundi'S viöunandi diagnosis á 3 af hverjum 4 sjúkl- ingum, sem vitjuSu hans, segja all- crgi-sérfræöingarnir, aö þeir geti skiliö þaö, því aS maSur, sem ger- ir ekki ráö fyrir allergi í sínu starfi, hljóti aö eiga bágt meS diagnosis á meiri hluta sjúkling- anna. ÞaS er óhætt aö segja, aS lækn- isfræ'Sin er smám saman aö leiöa í ljós, aö þaS er ekki eins ein- LÆKNA B LAÐ I Ð falt aö lifa þessu lífi eins og einu sinni var haldiö. Fyrst lærSum viö, aS þaS sé svo margt, sem viS þurf- unt meS, til aö halda fullri heilsu, vítamjn, málmsölt, eggjahvítu o. s. frv. Og þess þurfa allir meö. En nú er mönnum smám saman aS lærást, aö allverulegur hluti manna þolir ekki aö neyta vissra fæ'Su- teguncla, ef þeir eiga ekki aö veröa veikir. Og a'S líklega þarf meiri hluti nianna aö vara sig á einni eSa fleiri fæSutegundum eSa öSru i umhverfiuu til aö komast hjá veikindum, sem geta orSiö þrálát og mjög alvarleg í sumum tilfell- um. Og þegar um fæöutegundir er aö ræ'Sa, er ekkert uni þaS spurt hvort viSkomandi fæöutegund sé holl eöa ekki. Menn geta engu siö- ur oröiö ofnæmir fyrir þeim holl- ustu matartegundum, eius og t. d. eggjum og mjólk. Þetta getur gengiS svo- langt, aS mikium vand- kvæSum getur veriS bundiS aS l'æöa börn, sent t. d. þola hvorki mjóik, eggjahvítu. fisk, kjöt eöa hveiti. í seinni tíö hafa augu manna opnazt meira og meira fyrir þvi hve allergi fyrir fæSu er algeng. Þaö heíir af ýinsum ástæöum tek- iö langan tíma a'S átta sig á þessu. Ef menn hafa hat't grun um fæöu- allergi, og bannaö þess vegna viss- ar matartegundir, hefir þaö bann venjulega ekki náS lil allra þeirra hluta, sem nauösynlegt var aS t'orSast, og því heíir banniö ekki náö tilgangi simnn. ÞaS cr t. d. ekki nóg, aö banna tnanni, sem viökvæmnr er fyrir eggjum, aS boröa egg. ÞaS veröur aö banna honutn aö boröa kökur, majonna- ise, rjómaís o. s. frv., og manni, sem er næmur fyrir hveiti, veröur að banna aö boröa allar sósur meS hveiti í. rúgbrauö, sem ávallt er blandaö hveiti o. s. l'rv. Og suma

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.