Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.08.1945, Blaðsíða 13
LÆKNAfíLAÐIÐ ma upp úr kastinu. Hér er um einskonar allergiskt schock aö ræöa. framkoiniö vegna útbreiddr- ar háræðalömunar i görnunum og jafnvel fleirum innýflum. í væg- ari tilfellum fær sjúklingurinn ó- gle'öi og jafn-vel uppköst pg sjúkl- ingurinn kvartar um sérstaka ó- þægindatilfinningu, sem hann á bágt meö aö lýsa, einskonar inn- vortis hræöslu, sem gerir hann órólegan. Kviðvöðvarnir geta .oröiö spenntir, en eymsli eru hvergi áberandi, nema e, t. v. lit- ilsháttar yfir maganum. Stundum tekur kastið sig út sem svæsin magakveisa, og tveim til fjórum klst. cftir aö allergeniö hefir fariö ofan i sjúklinginn, t’ær hann þunn- an, vatnskenndan niöurgang, stundum jafnvel meö blóöi í, og lcttir sjúklingnum þá í hvert sinn. Miklu algengara er samt að all- ergi-einkennin komi fram sem króniskur sjúkdómur. En einkenni svo sem sviði í maga, nábítur, upp- þemba og allskonar óþægindi í maga, eru svo algeng, aö ekki er leyfilegt að telja þau af allergisk- tun uppruna, nema því aöeins að þau hverfi eftir að hætt er við til- tekna fæðutegund og konti aftur ef hennar er neytt á ný. Cardiospasmus og pylorospasm- us hjá ungbörnum geta staíað af allergi. McCarthy ogá\'iseman hafa lýst 6 tilfeHum af pylorospasntus í ungbörnum, sent öll stöfuðu af ofnæmi fyrir mjólk. Mcnn hafa skoðað magaslím- húðina gastroskopiskt í fullorðn- um eftir að þeim liefir verið gefið inn allergen, sem vitað var að þeir voru iíæmir fyrir. Hefir þá sézt ödeni í slímhúðinni á stærra eða minna svæði. einkum á curvatura minor og i pars pylorica. Stund- um hafa sézt smáblæöingar og jafnvel enosionir, sem svo hafa gróið aftur. Pollard og Stuart liafa auk þessara breytinga fundið þykknun á magafellingunum, minnkaða peristalsis, sekretion á gráleitu slimi og myndun smá- lmúta í slímhúöinni. Þessar brevt- ingar hurfu fyrst í stað sjálfkrafa. en eftir að sjúklingurinn hefir fengið margendurtekin ofnæmis- köst, er hætt við að sHmhúðar- breytingarnar verði varanlegar. Hansen hefir fylgst með allergisk- um breytingum í maga á röntgen- myndum og kemst að þeirri niður- stöðu, að allergisk gastritis sé angioneurótiskt ödem í magaslím- húðinni, eikennin þau sömu og viö gastritis af öðrum orsökum, (>g að króniskur gastritis geti komið upp úr þessú, ef ofnæmiserting- in er margendurtekin um langt skeið. Hansen*) heldur að 20-30% af öllum gastritis sé at’ iofnæmis- uppruna. Mjög eru skiptar skoðanir manna um það, hvaða þátt ofnæm- ið cigi í myndun magasárs. Sumir, cins og Gay og Hansen. halda þvi fram. að 20—30% af öllum maga- sárum séu. af þessum uppruna og unnt að lækna slík magasár með því að foröast þau cfni sem sjúkl- ingurinn er ofnæmur íyrir. Kern og Stewart fundu ofnæmisein- kenni hjá 30% af magasárssjúkl- ingum eða nánustu ættmennum þeirra. Þetta er þó engan veginn útkljáð mál, en vel þess vert aö þaö sé athugað, því að ef ofnæmi reyndist algeng orsök til ntaga- sárs myndi veröa að taka sérstakt tillit til mataræðis sjúklingsins og væri þá ekki unnt að gefa neinar almennar mataræðisreglur fyrr en prófað væri ofnæmi sjúklings- ins í hverju einstöku tilfelli. *) K. Hansen, Deutsche Med. Woch. 67, 197, 1941).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.