Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 14
2 L Æ K N A B L A Ð I Ð og hættulegri vinnu, taliíS að sjúkd. stafi af meiðslum í 1(> —18%. Sjúkdómi þessum cr venju- lega skipt í primæra eða idio- paliska — og secundæra al)la- tio retinae. I fyrra tilfellinu fundu menn ekkert, sem út- skýrt gat orsök sjúkdómsins, en í hinum tilfellunum voru aftur á móti undangengnar ýmsar sjúklegar hrevtingar. Ymsar kenningar komu fram um orsök sjúkdómsins. Má þar hclzt nefna svokallaða „ex- sudations-, retraktions-, diffu- sions- og þennslutheoriu í mjög nærsýnum augum. Sumir vilja lelja orsök sjúkd. til sjúklegra hreytinga í glerhlaupinu (corp. vitr.), sem stafi aftur af undan- gengnum chorioretinitis, gler- hlaupið festisl við retina, rífur liana síðar og losar frá. í seinni tíð hefir mönnum tekizt að sanna, bæði histologiskt og við augnspeglanir, að göt og rifur geta komið í nethimnuna, án þcss að patholog. breytingar sé um að ræða i glerhlaupinu. Sérslaklega fær roskið fólk hrörnunarbreytingar úti í net- himnujöðrunum á misstórum svæðum, fínustu æðarnar stifl- ast og koma cystumyndanir i nethimnuvefinn, svokölluð cv- stoid degeneration. Við meiðsli eða aðrar jafnvægistruflanir geta svo cystur þessar sprungið, myndast þá smágöt eða rifur, sem glervökvinn kemst i gegn- um og losar nethimriuna frá, það er idiopatisk amotio. Secundær ablatio getur or- sakast af ýmsu, má þar fyrst nefna æxli i æða- og nethimnu, sarkmein, carcinom-útsæði, berkla og gummata í æða- hiinnu og gliom í nethimnu. Nelhimnulos getur komið við alvarlega nýrnasjúkd., sömu- leiðis við retinitis exsud. ex- terna (Coats) og periphlehitis tubercul. retinac, með blæðing- um í nethimnu og glerlilaupi. Sama má segja um sjúkdóma svo sem trombangitis obliter- ans, mb. Reynaud o. fl. Blæð- ingarnar organiserast síðar meir, mynda strengi, scm drag- asl svo saman og losa nethimn- una frá. Af öðrum sjúkdómum mætti helzt ncfna ablatio við sympatliiska oftalmi, ablatio við sjúkd. i augntóft (ígerðir), ahlatio við scleritis post. og chorioiditis acuta, ablatio við cvsticercus (subretinal) og ab- latio eftir subretinal. blæðing- ar, sem stafa frá meiðslum, liöggi eða perforation, aðgerð- um o. fl. Einkenni sjúklingsins: pro- dromal einkenni byrja oft með því, að sjúkl. sjá svarta punkta og flygsur fyrir auganu, fá þokuköst og glæringar (fotop- siur). Glæringarnar eru mikils- verð bending um sjúkdóma í nethimnu, og staður þeirra í sjónsviðinu gefur manni bend- ingu um hvar veilan er i sjón-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.