Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 19
L Æ K N A B L A Ð 1 Ð
7
svipaður og fyrir aðrar augn-
aðgerðir. Til deyfingar er dælt
novocain-adr. undir augnslím-
himnuna og retrobulbært, á að-
gerðai’staðnum, helzt ekki
di’evpt cocaini í augað, því jxað
gerir hornhininu-yfirborðið ó-
gagnsærra, en nauðsynlegt að
geta spelað augað öðru hvoru,
nieðan á aðgei'ðinni stendur.
Slimhúð augans er klippt
sundui', oftast 8—10 mni. frá
limbus, með ca. 10—20 mm.
löngum skui'ði, strax klippt í
gegnum capsula Tenoni og inn
að sclerayfii'boi'ðinu, sem er
hreinsað vel og þei'rað. Ef not-
að er diathermi-áhald, er nauð-
synlegt að iiafa liaka og teng-
ur úr gleri eða beini, sem ekki
leiða rafstrauminn. Liggi rifan
undir vöðva, er honum ýtt til
liliðar cða skorinn sundur. Gott
er að mei'kja staðinn á sclera,
þar scm búizt er við að rifan
sé. Við allar nethinmuaðgerð-
ir cr reynt að framkalla í gegn-
um sclera, örmyndandi bólgu
í æðahimnunni umbverfis i-if-
urnai'.
Af aðfei'ðuin þeim, sem not-
aðar liafa verið síðari árin, eru
þessar helztar, en nú orðið er
diathermian mest notuð: 1)
Gonins aðferð (ignipunctura)
er framkvæmd þannig, að not-
aður er „benzinkauter“ (Pa-
quelin), til þess að brenna inn
að rifunum. Aðferð þessi hefur
þann ókost, að nákvæmlega
þarf að staðfæra rifurnar, og
ef um stórar rifur er að ræða
eða margar, þarf fleiri aðgcrð-
ir cn eina. Oft koma blæðingar,
sem valda retinitis proliferans,
og gera frekari aðgerðir til-
gangslausar. 2) Lútarbruna-
aðferðin, eftir Guist og Lind-
ner: Sclera cr trepaneruð á
mörgum stöðum, fyrir aflan
rifurnar, frá ora til ora (scr-
rala). Má ekki særa æðahimn-
una vegna blæðingarhættu.
Brennt er með kalihydroxyd-
staut eða sprautað milli trepan-
opanna 1—3% uppl. af kali-
hydroxyd og dregið úr brunan-
um með því að bera a/í>% ediks-
sýruupplausn að trepanstöðun-
um. Vandasamt og erfitt er, við
aðferð Lindners, að losa sclera
frá æðahimnunni án þcss að
blæði.
3.) Diathermiaðferðin. Árið
1930 byrjuðu próf. Weve í Hol-
landi, Larson í Svíþjóð og Sa-
far í Wien að nota diathermi
til þess að loka nethimnurif-
unum. Þeir notuðu ýmist kúlu-
elektróður eða vcl einangraðar
nálar, eða bvorttveggja sam-
tímis. Er þá brennt og koagul-
erað með þessum áhöldum um-
hverfis rifurnar, og á þann liátt
valdið aðhæsiv chorioiditis.
Nálarnar eru mjög fínar. Þeim
er stungið 1—3 mm. djúpt og
brennt i h.u.b.2—3 sek. Straum-
styrkleiki um 30—50 m. A. Sé
hitamælir í sambandi við dia-
thermiálialdið, notar maður
um 80—90° C., lætur kúluelek-