Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 27
L Æ K N A B L A Ð I R 15 öldina var töluvert gert aö smámyndatöku í Evrópu, aðal- lega á 35 mm. filmu. Um svip- að leyti stóð Potter fyrir rann- sóknum i Bandaríkjunum, sem leiddi til framleiðslu á svoköll- uðu photoroentgen-unit, þ. e. röntgenljósmyndatæki, með 10 xl2,5 cm. filmustærð (4x5 incli.). I Bandaríkjunum liafa verið gerðar víðtækar röntgen- skoðanir með þessum tækjum. 1911—’44 voru teknar 20 millj. röntgenljósmyndir, aðallega i þágu tiernaðarins. (Hillel)oe- Morgan: Mass radiography of llie ctiest. 1945). Röntgendeild Landspítalans fékk röntgenljósmyndatæki um áramótin 1942—’43. Þau eru amerísk (frá Gen. Electr. X-ray Corp. Chicago). Filmustærðin er 10x12,5 cm. Sjálft skyggni- myndatækið (sbr. mynd) er ljósmyndavél, sambyggð skyggniskermi, og leggst sjúkl- ingurinn með brjóstið að hon- um við myndatökuna. í hinum enda tækisins er ljósmynda- vélin og liólf fyrir filmustokk- inn, en liann er gerður fyrir tvær filmur (10x12,5 cm.) Tæk- ið er fullkomlega ljósþétt. Röntgenlampinn er fyrir aftan sjúklinginn. Þegar háspennu er hleypt á lampann, kemur fram venjuleg skyggnimynd, er ljósmyndast um leið. Skermur- inn er mjög ljósnæmur og af sérstakri gerð („fluorozure screen“). Röntgenlampinn er kröftugur með hverfiskauti (rot. anodu). Notuð eru 400 —450 Ma og 55—70 kv.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.