Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 16
4 L Æ K N A B L A Ð 1 Ð opum. Foramen maculae cr fremur sjaldgæft, en orsök jiess er meiðsli eða cystoid hrörnun. Fyrir þann sem liefir æfingu er venjulega auðvelt að finna rifurnar, maður sér sterkrauð- an díl takmarkaðan af grárri rönd og stundum sjást cliori- oideaæðarnar sérstakl. greini- lega á bletti þessum. Aftur á móti getur verið mjög erfitt að finna rifurnar, þar sem er cataracta, ljósopið víkkar illa, opacitates, tina (nystagmus) eða margar fcllingar í nethimn unni, og þó að finnist eitt fora- men verður að leita nákvæml. hvort ekki séu fleiiá. Finnist þrátt fyrir mikla leit engar rifur, er gott að láta sjúkl. liggja í nokkurn tima með sérstök gleraugu og leita svo aftur. Ætla má að alltaf séu rifur til staðar, og ef þær ekki finnast, jafnvel þótt vel sjáist inn í augað, þá eru þær senni- lega faldar undir hlöðru eða fellingu í nethimnunni, eða liggja yzt í jaðrinum, eða í þriðja lagi eru þær svo litlar að sésl yfir þær. Stundum get- ur verið mjög erfitt að þekkja rifurnar, lokið (stykkið sem losnar úr nctli.) getur legið yf- ir þeim að mestu levli. Grunn- urinn þarf ekki að vera rauð- ur, t. d. ef rifan liggur yfir chorioreliniskum blelti eða ef um algera æðahimnurírnun er að ræða. Oft getur líka verið erfitl að greina milli rifu, blæð- ingar, central pseudocystu eða perifer cystoid hrörnunar. Við augnspeglunina er nauðsyn- legt, að ljósopið sé sem víðast og jafnframt er nauðsynlegt að hafa sterkt ljós. begar nethimnulosið hel'ir staðið lengi, fer suhretinal- vökvinn að verka á augað sem skaðlegt efni. Það koma band- vefsmyndanir milli fellinganna í nethimnunni. Þær vaxa sam- an. Það myndast strengir og blæðingar koma. Oftast kenmr hægfara iridocvclitis með sam- vöxtum og útfellingum og cal- aracta í augasteininum. Þar á eftir kemur stundum secund- ært glaucoma, svo að taka verður augað burt vegna þrauta, annars er augnþrýst- ingurinn venjulega lágur við sjúkdóm þennan. Greining (differentialdi- agnosis): Sérstaklega koma til athugunar æxli frá æða- og' sjónhimnu, æðahimnulos, re- tinitis proliferans og breyting- ar í glerhlaupinu. Við æða- himnuæxli og æðahimnulos hefir sjónhimnan færzt úr sín- um eðlilegu skorðum og bung- ar inn í glerhlaupið. Við æða- Inmnulos er sjónhimnan ekki skilin l'rá æðahimnunni, og við æxli oft ekki nema að nokkru leyti. Við æðahimnulos sést grá eða dökk hálfkúlulaga, slétt útbungun inni í glerhlaíipinu, sem hreyfist ekki með augn- hreyfingunum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.