Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 26
LÆKNABLAÐIJ) U Röntgenljósmyndir. Qtir Erindi Fullkomnasta röntgenskoð- unin er, að tekin sé filma í fullri stærð af brjóstholinu. Slíkl er liinsvegar of kostnað- arsamt við hópskoðanir. Auk þess gengur skoðunin' of seint, vegna fyrirferðar á filmunum. Þær eru óhandhægar og þörf er á mikln geymsluplássi. Röntgenpappír hefir verið notaður hér til hópskoðana. Hann er ódýr, en sama gildir um hann og filmurnar, að hann er óheppilegur vegna of mik- illar fyrirferðar. Auk þess er vandfarnara með liann, hæði við myndatökuna og framköll- un, en filmur. Skyggning hefir því að mestu komið i stað röntgenmyndun- ar, hæði hér og annars staðar, við viðtækar röntgenskoðanir. Kostnaðurinn er minnstur og prófdómari við læknapróf í Læknaskólanum. Atvikin höguðu því þannig, að Guðmundi auðnaðist ekki að hljóta hinztu livíld í íslenzkri mold og gel eg ekki annað en harmað það. Páll Sigurðsson. *) í sambandi við erindi er berkla- yfirl. flutti, um berklaskoðunina i Reykjavík 1940, en það erindi birtist í „Heilbrigt líf“. Ljíiia Ujrr. [-'eterien ar. med. flutt í L. R. 9./10. ’4G.*) tæknilegur útbúnaður tiltölu- lega lítill. Skyggning er að sumu leyti heppileg aðferð til hópskoð- ana. Það er liægt að nota tæki, sem ekki eru mjög kraftmikil, cinnig ferðatæki, og það þarf engan dimmstofu-úthúnað lil framköllunar á filmum. í reyndinni eru þó vmsir ann- markar á skyggningu. Skyggni- myndin er livergi nærri eins skýr og æskilegt væri, með þeirri tækni, sem nú er not- uð. Skyggnirinn verður að beita allri athygli sinni, þreyt- isl þvi fljótt, og sjónnæmið minnkar. Auk þess er röntgen- læknirinn í hætlu vegna rönt- gengeisla, er liann er ekki var- inn fyrir, þegar til lengdar læt- ur. Ekki er þó ósennilegt að skyggningin eigi eftir að taka miklum framförum þegar tím- ar líða, þannig, að skyggni- myndin verði margfalt kröft- ugri en nú (elcctron-röntgen- lampar — Langmuir, Farns- worth). Galli er það á skyggn- ingu, að læknirinn hefir enga áþreifanlega skýrslu um skoð- unina eftir á. Með röntgenljósmyndum hafa orðið tímamót, hvað snert- ir víðtækar röntgenskoðanir á lungum. Á árunum fyrir styrj-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.