Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Síða 21

Læknablaðið - 01.01.1947, Síða 21
I, Æ K N A B L A Ð I Ð 9 aðeins fljótandi fæðu, síðar smám saman venjulegt fæði. Bundið er fyrir bæði augu og venjulega ekki skipt fyrr en eftir 2—3 daga, síðar annan- hvern dag. Augun spegluð sem minnst fyrr cn eftir 1 viku. Eft- ir V> mán. fær sjúkl. svokölluð Lindners gleraugu (Lochbril- len), fær að setjast upp, síðar að klæða sig, og fara úr sjúkra- liúsinu eftir rúmar 3 vikur. Þurfi að gera fleiri en eina aðgerð, sú fvrsta bafi ekki dug- að eða ekki lokast allar rifurn- ar í einni aðgerð, lætur maður venjulega liða minnst 3 vikur milli aðgerða, lofar auganu að jafna sig. Ilafi nethimnan lagzt að aft- ur, fer skarpa sjón augans (centrala sjónin) eftir því, hvar rifurnar hafa legið, einnig er mjög þýðingarmikið, hve gam- alt nethimnulosið er, og hversu margar aðgerðir þurfti að gera á auganu o. fl. Hafi sjúkd. ekki slaðið lengur en 2—3 mánuði, má vænta að góð sjón náist. Sjónskerpan er oft lengi að aukast og sjónsviðið að stækka, sömuleiðis litskvnjunin. Fyrst kemur rauði og græni liturinn, síðasl blái liturinn. Þarf það stundum marga mán. að jafna sig. Að lokum ætla ég að geta stuttlega sjúkl. þeirra, 23 að tölu, sem ég hefi gert aðgerðir á síðastliðin 14 ár. 1. S. Þ. 36 ára, blindur á v. auga í mörg ár, vegna net- himnnuloss, á h. auga algert nellnmnulos með tveimur rif- iun. Gerð Lindners aðgerð, læknaðist alveg, en á 4. ári tók sjúkd. sig upp aftur. 2. S. Ó. 61 árs, algert net- himnulos á h. auga, með 3 stór- um rifum. Gerð Lindners að- gerð, fékk á 6. degi corpusblæð- ingu. Enginn bati. 3. H. J. 67 ára, allur neðri bluti netb. á b. auga laus l'rá. Notuð Lindners aðferð, lækn- aðist alveg. 4. A. .T. 48 ára, alger abla- tio á b. auga, líklega staðið í marga mánuði. Cataracta tals- verð í lcns, óvíst um rifur. Gerð Lindners aðgerð. Læknaðizt al- veg af nethimnulosinu. ö. J. P. 55 ára. Algert net- liimnulos á v. auga, rifur tem- poralt uppi. Gerð Lindners að- gerð. Enginn bati. 6. S. G. 31 árs. Nærri algerl ncthimnulos, með blæðingum í nethimnu og glerhlaupi eftir Mb. Raynaud. Bandvefsstreng- ur hafði rifið neth. temp. uppi. Strengurinn skorinn sundur og gerð elektrokoagulation. Nct- liimnan lagðist alveg að. 7. F. G. 60 ára. Algert net- himnulos á h. auga, rifur temp. að ofan. Gerð Lindners aðgerð. Læknaðist alveg. 8. E. B. 49 ára. Sennilega netliimnulos af gömlu meiðsli. Allur neðri hluti nethimnunn-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.