Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 28
ir> LÆKNAB L A Ð 1 í) Fjarlægðin focus-skermur ei' 1 m. Þykkt sjúkl. (í ant. post. diam.), er mæld, en myndatökutími breytist eft- ir þykktinni, og er 1/20—4/20 sek. 2 kv. svara til 1 cm. þykkt- ar-mismunar. Ef sjúkl. mæld- ust 35 cm. eða þar yfir, yerða myndirnar lítt eða ekki nothæf- ar. Sérstaklega verður þelta á- berandi ef um vöðvamikla karl- menn er að ræða, enda mun minna röntgengeislatap (ab- sorption) í fitu- en vöðvavef. Filmurnar eru skoðaðar í sérstökum ljóskassa, þar sem þær eru vel lýstar. Læknirinn getur atliugað 150 filmur á klst. Venjulega er notað stækkun- argler, sérstakl. ])ar sem citl- bvað þykir vafasamt eða at- hugavert. Myndirnar voru at- bugaðar á Röntgendeildinni og síðar á Heilsuverndarstöðinni. Við berklaskoðunina í Rvík þótti hæfilegt að taka um 70 myndir á klst., með þessum út- búnaði. Alls voru teknar um 31600 röntgenljósmyndir, auk þess voru teknar stærri filmur og sérmyndir af þeim, sem voru grunsamlegir eða sjúkir. Eftir nm 15000 myndir var lampinn farinn að láta á sjá. Focus eyðileggst smátt og smátt vegna hinnar miklu liitafram- leiðslu. Það má teljast góð end- ing þótt rúmlega 2 lampar ó- nýttust við þessar skoðanir. 10 mín. hlé var á liverri ldst. til kælingar á lampanum og auk þess 1 klst. matarhlé, og munu þær ráðstafauir eflausl bafa treynt lampann lengur en ann- ars liefði orðið. Skoðunin stóð daglega j’fir í 5 klst. eftir venju- legan vinnutíma. Fólkið var boðað á ýó klst. fresti, og var ])að afgreilt á 20 mín. Um leið og hóparnir koma cr skrifað á merkiseðil nafn, heimilisfang og fæðingardagur og ár. Seðl- inum er komið fyrir 1 sérstöku hólfi í tækinu, svo þessar upp- lýsingar koma með á filmuna. Það má teljast mjög lieppi- leg't að Röntgendeildin befir fengið þessi tæki til röntgen- ljósmyndunar. Filmustærðin 10 xl2,5 cm. er einmitt það stór að filmurnar má skoða án stækkunar eða með venjulegu stækkunargleri. 35 nnn. filma þarf hins vegar að skoðast með sérstökum stækkunartækjum. Þar verða mun meiri mögu- leikar á þvi að smávægilegar eða byrjandi berklabreytingar í lungum komi ekki fram. Rannsóknir í Ameríku liafa sýnt að 10x12,5 cm. filman er mjög áreiðanleg. Samanburður hefir verið gerður með röntgen- myndun á sama lióp, bæði með stærri filmu og' röntgenljós- mynd. 98% sjúklegra lungná- breytinga komu fram á smá- myndunum. FélagsprentsmiÖjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.