Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
5
Æxli frá æðaliiiniiunni geta
litið svipað út, en oft eru þau
óslétt og hnútótt með pigmenti
og óreglulega löguðum æða-
hreytingum. Þegar æxlið stækk-
ar, hækkar augþrýstingurinn.
Meðan æxlin eru lítil, en sam-
tímis er nethimnulos til stað-
ar, getur verið mjög erfitt að
aðgreina þessa sjúkdóma. Af
æxlum i retina kemur næstum
aðeins gliom til greina. Það er
venjulega sérkennilegt útlits,
kúlulaga og livítleitt, með ó-
reglulegum æðamyndunum.
Cyslicercus suhretinalis, stakir
herklalinútar og syfilom gela
komið fyrir. Greining gagnvart
hreytingum í glerhlaupi stvðst
aðallega við, að nethimnuæð-
arnar sjáist.
Horfur oc/ meðferð.
A undanförnum áruin hcfir
orðið geipileg breyting á mcð-
ferð og lækningu ahlatio re-
tinae, sem oftast leiddi til al-
gjörðrar blindu þess auga, er
veiktist, og hafði því, liver sem
uppruninn var, hinar verstu
hataliorfur.
Löngu áður en menn þekktu
orsakir sjúkdómsins, notuðu
þeir ótal lækningaaðferðir, sem
sýnir bezt hversu erfiður við-
ureignir sjúkdómur þessi var.
Árið 1805 reyndi enski skurð-
læknirinn Ware fyrstur hand-
læknisaðgerð við sjúkdómn-
um. Hann gerði ástungu á
sclcra, til þess að hlevpa vatn-
inu, sem situr milli himnanna,
út úr auganu. Aðferð þessi kom
oftast að litlu liði og var henni
því liætt að mestu.
Reynt var að láta sjúkl. liggja
sem rólegasta í rúminuí nokkra
mánuði eða ár, með þétt bund-
ið fvrir augun, sprautað sall-
vatni o. fl. undir slimhimnu
augans eða inn í glervökvann,
nötuð svitahöð, gefnar eser-
in eða atropinsprautur, sjúkl.
látnir laka inn joðmeðid o. fI.,
o. fl.
Nokkur dæmi eru til þess að
fólki batnaði, en fremur var
það sjaldgæft.
Árið 1870 fann franskur mað-
ur, De AVecher, fyrstur, að rifa
cða gat í nethimnunni orsak-
aði losið — og þar með blind-
una. Tólf árum siðar kom út
merkileg ritgerð eftir Þjóðverj-
ann Tli. Leber, sem telur sig
finna rifur í h.u.b. öllum nýjum
tilfellum af netliimnulosi.
Arið 1881 hyrja De Wecher
og Martin að reyna að lækna
sjúkd. með, hruna (ignipunlc-
tur), en þeim hugkvæmdist
ekki að hrenna aðeins fyrir rif-
urnar i nethimnunni, eins og
allar nýjustu aðferðir byggjast
á. Það var svissneski læknirinn
Gonin, sem þar liafði foryst-
una, gerði hann sína fyrstu að-
gerð við nethimnulosi 1913, og
lagði aðeins áherzlu á að
brenna rifurnar. Verulegur
skriður kemst ekki á lækningu
þessa sjúkdóms fyrr en 1927, og