Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 22
10 LÆKNABLAÐIÐ ar laus frá. Gcrð elektrokoagu- lalion. Læknaðist alveg. í). G. S. 58 ára. Lengi blind- ur á v. auga vegna nethimnu- loss. A h. auga algert nethimu- los, margar rifur lemp. uppi. Gerð Lindners aðgcrð. Lækn- aðist alveg. 10. B. B. 47 ára. Algert net- himnulos á h. auga, sem er mjög nærsýnt og með miklum nærsýnisbreytingum. Óvist um rifur. Gcrð Lindners aðgerð. Enginn árangur. 11. J. G. A. 10 ára. Algei’t nethinmulos á báðum auguin. Rifur fundust ekki. Gcrð Lind- ncrs aðgerð á báðum augum. H. auga læknaðist, v. ekki. 12. G. .1. G. 52 ára. Haft net- himnulos sennilcga á annað ár. H. auga: Allur neðri hluti net- himnunnar blöðrulaga,laus frá, mjög hrörnaður. Gerð Lind- ners aðgerð. Árangurslaust. 13. K. Bl. 13 ára. Nethinm- an rifin frá á stóru svæði, tcmp. að ncðan, abruptio oratis. Að- gerð a. m. Lindner. Nethinman Icggst að mestu að, en losnar svo aftur. Algert los. Enginn árangur. 14. A. B. 58 ára. Séð lítið ineð b. auga í fi mánuði. Algcrt nethimulos, með rifum temp. að ofan. Aðgerð með Lindners aðferð. Læknaðist alveg. 15. S. P. 47 ára. Mikið nær- sýnn; séð illa eina viku. Algerl ncthimnulos, rifur temp. að of- an og cystoid hrörnun. Lind- ners aðgerð. Enginn bati. lfi. G. O. J. 13 ára. Séð illa með b. auga í 3 mánuði. Allur neðri hluti netli. laus frá, nokkrar rifur temp. Gerð elek- trokoagulation a. m. Larson- Weve (golt ábald). Alveg læknaður. 17. K. M. 17 ára. Gerð að- gerð á báðum augum vegna cataracta congen. Sér illa i éitt ár með v. auga (eftir botn- langakast, með mikilli upp- sölu). Sjúld. hefur mikinn nys- tagmus liorizont. Á v. auga al- gert nethinmulos. Rifur óviss- ar. Gcrð aðgerð a. m. Larson- Weve. Ncthinman lcggst tals- vcrt að, en ekki að fullu. Batn- aði mikið. 18. G. Kr. 22 ára. Fyrir (5 árum missti sjúkl. sjón á h. auga. Nethimnan laus frá upp fyrir maculasvæðið. Að ofan sjást nokkrar striae retinae. Gerð elektrokoagulation a. m. Larson-Wcve. Nethinman leggsl alveg að, en sj(’)ii skýrisl lítið. 19. J. .T. 47 ára. 1 mánuð blind á b. auga. Mikið nærsýn. Algert nethinmulos með mörg- um rifum temp, að ofan. Gerð elektrokoagulation a. m. Lar- son-Weve. Læknaðist alveg. 20. .T. J. 76 ára. Fyrir 6 vik- um högg á v. auga, siðan blind- ur á auganu. Næstum þvi algert nethinmulos, rifa að ofan. Op.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.