Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 16
108 LÆKNABLAÐIÐ ur með líkum einkennum og 1946. Varð hann mjög.slappur og magn- lítill, auk þess kvartaði hann um höfuðverk. Vegna hins hækkaða blóðþrýstings á handleggjum var sjúklingnum vísað til cardiolog- iskrar skoðunar. Hann segist alltaf hafa verið mjög fótkaldur, en vel heitur á höndum. Aðspurður segist hann svitna eðlilega á handleggj- um og höfði, en ekki muna eftir, að hann svitni nokkurn tíma á fótum. Hefir tekið eftir því, að allar skeinur gróa miklu ver á fót- um en höndum. Objektivt: Kröftuglega vaxinn, pyknisk bygging, hraustlegur út- lits. Engin cyanosis eða dyspnoe. Höfuð: Eðlilegt. Pulsation er greinileg í arteria temporalis, báð- um megin. Augu: Hreyfingar eðlil. Ljósop jafnvíð, kringlótt, reagera fyrir ljósi og accomadation. Fauces, tunga: Eðlilegt. Tennur góðar. Háls: Mikil pulsation í arteria carotis báðum megin. Engin ven- ustasis. Engar eitlastækkanir. Glandula thyreoidea finnst ekki. Steth. pulmonum: Eðlileg. Engar deyfur né aukahljóð. Steth. cordis: Takmörk eðlileg. Ictus í 5. r. bili m. c. 1. Aetion er regluleg, jöfn, púls 70. Ekkert o- hljóð, engin accentuation. Við in- spektion á thorax finnst pulsation medialt við scapula sinistra. Abdomen: Eðlilegt. Extr. supiores: Eðlileg. Reflexar eðlilegir. Radialis-púlsinn jafn h. og v. megin. Extr. inferiores: Virðast vel þroskaðir, en ekki eins kröftugir og handleggirnir, einnig kaldari við- komu en þeir síðarnefndu. Allir reflexar eðlilegir. Babinski. — Finnanleg, en mjög léleg, pulsatioii í arteria fermoralis báðum megin. Ekki finnanleg pulsation í arteria dorsalis pedis, tibialis posterior né poplitea. Rannsóknir: Blóðþrýstingur, vistri handl.: 180/115. Hægri hand- leggur 190/120. Bróðþrýstingur á lærum og crura heyrist ekki, en útslög á mælinum sjást frá 130— 140 og niður í 90. Þvag: h- APS. Augnrannsókn: Oftalmoscopia alveg eðlileg. Blóðstatus: Hb. 120%. Erythroc. 5,12 mill. Ind. col, 1,04. Sökk 9 mm. Hvít blk. 8320. Diff.tala eðlil. Blóð-urea: 24 mg %. Elektrocardiogram: Vinstri hneigð, annars eðlilegt. Röntgenmynd af hjarta: Cor er ekki stækkað að sjá. Æðaskugg- inn er mjór og aortaboginn áber- andi lítill. Hjartabrúnin hægra megin ofantil, svarandi til aorta ascendens, er prominerandi. Ská- myndir og gegnumlýsing á sjúkl- ingi veita ekki greinilegri upplýs- ingar. Á thoraxmyndinni sést neðri röndin á hægra costa 3 til 9 dæld- ótt (usur). Vinstra megin sjást sömu breytingar á costa 4 til 8 Útdráttur: 31 árs maður. Ættin hraust. Alltaf verið hraustur, og aldrei kvartað um óþægindi frá hjarta Af tilviljun fannst hækkaður blóðþrýstingur 1947. Þjáðist af langvinnum slapp- leika 1946 og aftur 1949. Seg- ist alltaf hafa verið fótkaldur, en vel heitur á höndum,, Svitn- ar eðlilega á höndum, hand- leggjum og höfði, en svitnar aldrei á neðri útlimum, og sár gróa miklu ver á fótum en á höndum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.