Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1950, Síða 18

Læknablaðið - 01.09.1950, Síða 18
110 LÆKNABLAÐIÐ stand hans til muna meö oper- ation, Hvað seinni sjúklingnum viðvíkur, viröist hann hafa öll einkenni um „isoleraÖa“ co- arctatio aortae, sem sé án ann- arra meöfæddra hjartagalla. Viö venjulega objektiva skoð- un finnst hjá honum hyper- tension, og er hann því send- ur til nánari hjartarannsókn- ar. Hann hefir aldrei fundið til óþæginda fyrir hjarta, stund- ar vinnu sína (afgreiðslumað- ur í bílaverzlun) og þolir það vel„ Það þarf því að hugsa sig vel um áður en operation er ráðlögð,, Ég tel rétt að bíða nokkuð ennþá, en fylgjast vel meö sjúklingnum. Þróun hjartakirurgiunnar hefir verið svo geysileg síðustu árin, að jafn einkennalítill sjúklingur og þessi ætti vart að geta ann- að en grætt á þeirri bið. SUMMARY: A review is given of the Scandinavian and American literature on coarctatio aorlae (stenosis isthmi aortae). Dia- gnosis and prognosis is dis- cussed, and especially the o- perative treatment of the dis- ease. The postoperative mortali- ty as reported by some Ameri- can surgeons is mentioned. The writer reports 2 cases The first one, male, aged 22, with coarctatio aortae besides other congenital malforma- tions of the heart. He was on the verge of cardiac failure at the time of examination., The second case, male, aged 31, had no symptoms of heart disease Hypertension was found, and the patient was therefore sent for cardiological examination, which revealed symptoms of coarctatio aortae. Heimildir. Abbott, M.E.,: Am. Heart Journ., 3, 146, 1928. Blalock, A., og H. B. Taussig: J. A.M.A., 128, 189, 1945. Blalock, A.,: Discussion við grein Gross, R.E. 1949. Charter, B. N.,: J.A.M.A., 138, 1207, 1948. Craford, C., og G. Nylin: Journ. Thorac. Surg., 14, 347, 1945. Gross, R. E., og J. P. Hubbard: J. A. M. A„ 112, 729, 1939. Gross, R. E„: Surgery, 18, 673, 1945, frá B. N. Charter, 1948. Sami: J.A.M.A.,: 139, 285, 1949. Hamilton, W. F„ og M. E. Abbott: Am. Heart Journ., 3, 381, 1928. Jones, J. G„: Discussion 1948, frá Charter, 1948. Reifenstein, G. H„ Levine, S.A., og R. E. Gross: Am. Heart Journ., 33, 146, 1947. Shapiro, M. J„: Am. Heart Journ., 37, 1045, 1949. Taussig, H. B„: Congenital Mal- formations of the Heart, The Commonwealth Fund, New York, 1947. Vadstein, E„ Disp., Lund, 1897, frá Warburg, 1943. Warburg, E„; Nordisk Lærebog í Intern Medicin, 4. útg„ 4. bindi, Kaupmannahöfn, 1943.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.