Læknablaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
109
Objektiv skoðun: Útlit eðli-
legt. Mikil pulsation í arteria
temporalis og carotis báðum
megin. Einnig finnst pulsation
á baki medialt við vinstri
scapula.
Ganglimir: Kaldir viðkomu.
Mjög léleg pulsation í arteria
femoralis báðum megin, og
ekki finnanleg í arteria dorsal-
is pedis, tibialis post né popl-
itea.
Blóðþrýstingur mælist mun
lægri á fótleggjum en á hand-
leggjum. Á röntgenmynd er
hjartað eðlilegt að sjá, nema
æðaskugginn er mjór og aorta-
boginn er áberandi lítill Báð-
um megin er neðri rönd sumra
rifjanna skörðótt.
Discussion:
Að sumu leyti gæti sjúkra-
saga fyrrnefnda sjúklingsins
bent á aqvisit morbus cordis,
þar eð einkenni hans frá hjart-
anu byrja fyrst fyrir 4—5 ár-
um. Aftur á móti bendir útlit
hans, hluslun á hjarta, og
röntgenmynd af cor eindregið
á morbus cordis congenitus,
auk þess sjást einkenni um co-
arctatio aortae„
Hjá sjúkling þessum tekur
maður eftir almennt lélegum
líkamsþroska, óvenju kröftug-
um óhljóðum við cor, einkenn-
andi fyrir meðfæddan hjarta-
sjúkdóm, mjög lélega pulsation
í arterium á neðri extremitet-
um, lægri blóðþrýsting á fót-
um en á höndum, og röntgen-
myndin sýnir mjög mikla
stækkun á hjartanu til beggja
hliða. Auk þess sést að neðri
brún sumra rifjanna er dæld-
ótt, eða eins og nagað úr þeim
að sjá. Um coarctatio aortae á
því að vera að ræða 1 þessum
sjúkling, en auk þess eru aðrar
breytingar á hjartanu, sem allt
bendir til. að séu af congenit
uppruna.
Ekki er hægt með neinni
vissu að segja um hvers kon-
ar hjartagalla hér er að finna,
nema framkvæmd sé annað-
hvort catheterisatio cordis eða
angiocardiografi.
Mest heyrist til systolu-ó-
hljóðs neðan til við sternal-
röndina vinstra megin. Gæti
það bent á defekt í septum
interventriculare, sem þá aft-
ur skýrði stækkunina á hægri
hjartahelming., Hin geysilega
stækkun á vinstri hjartahelm-
ing hefir fleiri orsakir en þá
hypertension, sem coafctatio
aortae veldur. Er ekki ólíklegt
að um aortavitium sé að ræða,
þó ekki heyrist diastolu-óhljóð
yfir aorta-stað né projektion á
hinu tiltölulega veika systolu-
óhljóði, sem þar heyrist, út í
hálsæðarnar.
Sjúkling þenna þarf að senda
á sérdeild erlendis til nánari
rannsóknar. Þótt hann virðist
hafa fleiri en einn meðfæddan
hjartagalla eru líkindi til, að
hægt sé að bæta hið lélega á-