Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJARNI IÍONRÁÐSSON og JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 35. árg. Reykjavík 1951 7. tbl. -—. COARCTATIO AORTAE. (Stenoiis isthmi aortae). Erindi flutt a fundi Góðir kollegar. Eins og ykkur mun kunnugt, hefir skurðaðgerðum á hjarta og æðum stórum fleygt fram, á síðasta áratug. Einkum hefir mönnum orðið vel ágengt í að- gerðum vegna meðfæddra hjartasjúkdóma. Vil ég þar til neína, að 1938 batt Gross fyrst- ur manna fyrir ductus arteri- osus persistens. Árið 1943 framkvæmdi Blalock 1 fyrsta skipti aðgerð við Fallots tetra- logi, og í október 1944 birti Crafoord í Stokkhólmi, og Gross 1 Ameríku í byrjun árs 1945, þháðir hvor öðrum, ár- angur af resectio á aorta í sjúklingum með coartatio a- ortae, eða öðru nafni stenosis isthmi aortae. Ástæðan til þess, að ég tek efni þetta til meðferðar er sú, að ég hefi fundið tvö tilfelli af L. R. í marz 1950 f)amúe(iion. þessum æðagalla meðal þeirra sjúklinga, sem til mín hafa leitað. Einnig, og ekki veiga- minni, er sú ástæða, að hver og einn kollega getur greint þennan sjúkdóm, ef hann hef- ir hann í huga, en hans ber sérstaklega að gæta hjá ungu fólki með hypertensio arteri- alis. Mér er tjáð, að þessi van- sköpun hafi ekki fundizt við krufningar hér á landi. War- burg telur að hún finnist í V2% allra krufninga, Ekki er mér kunnugt um, að hún hafi verið greind in vivo fyrr hér á landi. Æðagalli þessi er læknum gamalkunnur og t. d. getur Morgagnus hans (1761), Wad- stein (1897) gefur í sænskri doktorsritgerð gott yfirlit yfir rit Norðurlanda um þetta efni, og Warburg (1943) gefur yfir-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.